Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sindri Sverrisson skrifar 24. september 2025 12:00 Hver er sá besti? Það er hann Patrick Pedersen, að mati Stúkunnar. vísir/Diego Í anda Ballon d'Or verðlaunahátíðarinnar á mánudag völdu sérfræðingar Stúkunnar bestu leikmenn Bestu deildar karla í ár. Þeir voru sammála um hver verðskuldaði „Gullboltann“ hér á landi. Gummi Ben gaf þeim Baldri Sigurðssyni og Alberti Brynjari Ingasyni það verkefni að velja þrjá bestu leikmenn ársins í Bestu deildinni, eins og sjá má í spilaranum hér að neðan. Klippa: Stúkan: Gullboltinn í Bestu deildinni „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur,“ sagði Albert áður en hann tilkynnti að KR-ingurinn Aron Sigurðarson hefði náð 3. sæti. Aron skoraði bæði mörk KR í tapinu gegn KA um síðustu helgi og níu mörk í 16 leikjum áður en deildinni var skipt upp. „Hann er búinn að eiga frábærar frammistöður en hann er í liði sem er að falla,“ sagði Baldur og furðaði sig á vali Alberts. Þó að ljóst sé að Patrick Pedersen komi ekki meira við sögu á leiktíðinni, eftir að hafa slitið hásin í bikarúrslitaleiknum fyrir mánuði síðan, voru sérfræðingarnir sammála um að hann hefði verið bestur í ár. Daninn bætti markamet Tryggva Guðmundssonar í sumar og náði að skora 18 mörk í 19 deildarleikjum áður en hann meiddist. „Þetta er svo mikill fjöldi af mörkum og svo erum við að sjá áhrifin á Valsliðið,“ sagði Baldur. Listi Baldurs: Patrick Pedersen Daníel Hafsteinsson Valdimar Þór Ingimundarason Listi Alberts: Patrick Pedersen Valdimar Þór Ingimundarason Aron Sigurðarson Besta deild karla Stúkan Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira
Gummi Ben gaf þeim Baldri Sigurðssyni og Alberti Brynjari Ingasyni það verkefni að velja þrjá bestu leikmenn ársins í Bestu deildinni, eins og sjá má í spilaranum hér að neðan. Klippa: Stúkan: Gullboltinn í Bestu deildinni „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur,“ sagði Albert áður en hann tilkynnti að KR-ingurinn Aron Sigurðarson hefði náð 3. sæti. Aron skoraði bæði mörk KR í tapinu gegn KA um síðustu helgi og níu mörk í 16 leikjum áður en deildinni var skipt upp. „Hann er búinn að eiga frábærar frammistöður en hann er í liði sem er að falla,“ sagði Baldur og furðaði sig á vali Alberts. Þó að ljóst sé að Patrick Pedersen komi ekki meira við sögu á leiktíðinni, eftir að hafa slitið hásin í bikarúrslitaleiknum fyrir mánuði síðan, voru sérfræðingarnir sammála um að hann hefði verið bestur í ár. Daninn bætti markamet Tryggva Guðmundssonar í sumar og náði að skora 18 mörk í 19 deildarleikjum áður en hann meiddist. „Þetta er svo mikill fjöldi af mörkum og svo erum við að sjá áhrifin á Valsliðið,“ sagði Baldur. Listi Baldurs: Patrick Pedersen Daníel Hafsteinsson Valdimar Þór Ingimundarason Listi Alberts: Patrick Pedersen Valdimar Þór Ingimundarason Aron Sigurðarson
Besta deild karla Stúkan Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira