Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. september 2025 09:33 Þótt Florian Wirtz eigi enn eftir að springa út í búningi Liverpool gengur liðinu allt í haginn og hefur unnið alla leiki sína á tímabilinu. epa/ADAM VAUGHAN Florian Wirtz hefur farið rólega af stað með Liverpool eftir að hafa verið keyptur á háa fjárhæð frá Bayer Leverkusen. Hann segist þó vera rólegur yfir stöðu mála. Liverpool keypti Wirtz á 116 milljónir punda í sumar og hann var dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þar til Rauði herinn keypti Alexander Isak á lokadegi félagaskiptagluggans. Wirtz hefur ekki enn skorað eða lagt upp mark fyrir Liverpool en þrátt fyrir það hefur hann ekki áhyggjur af stöðunni. „Auðvitað hefði ég viljað skora en hvað sem hver segir er ég rólegur,“ sagði Wirtz við Sky í Þýskalandi. „Ég vil ekki alltaf heyra: Gefðu þessu tíma, gefðu þessu tíma. Í staðinn vil ég einfaldlega gera betur í hvert einasta skipti.“ Wirtz segist ekki vera ósáttur við spilamennsku sína þótt hann vilji komast á blað með Liverpool. „Stundum koma bara kaflar þar sem hlutirnir ganga ekki vel en ég hef að mestu sloppið við þá á ferlinum,“ sagði Wirtz. „Þegar ég kemst í gegnum þetta - sem gæti verið hart að segja því ég er ekki að spila illa, ég hef bara ekki skorað eða lagt upp - kemur þetta á einhverjum tímapunkti og þá verður allt í lagi. Það er ekkert leyndarmál að ég hefði viljað gera betur en ég er þolinmóður og veit vel að ég get spilað góðan fótbolta. Fyrr en síðar komast hlutirnir í eðlilegt horf.“ Wirtz byrjaði á varamannabekknum þegar Liverpool vann Everton, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn og kom ekkert við sögu í 2-1 sigrinum á Southampton í 3. umferð deildabikarsins í gær. Næsti leikur Liverpool er gegn Crystal Palace á laugardaginn. Liðin eru þau einu sem eru ósigruð í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Franski framherjinn Hugo Ekitike hefur farið frábærlega af stað með Liverpool en verður í banni gegn Crystal Palace á laugardaginn eftir vægast sagt heimskulega hegðun að mati Arne Slot, knattspyrnustjóra Liverpool. 24. september 2025 07:30 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Liverpool keypti Wirtz á 116 milljónir punda í sumar og hann var dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þar til Rauði herinn keypti Alexander Isak á lokadegi félagaskiptagluggans. Wirtz hefur ekki enn skorað eða lagt upp mark fyrir Liverpool en þrátt fyrir það hefur hann ekki áhyggjur af stöðunni. „Auðvitað hefði ég viljað skora en hvað sem hver segir er ég rólegur,“ sagði Wirtz við Sky í Þýskalandi. „Ég vil ekki alltaf heyra: Gefðu þessu tíma, gefðu þessu tíma. Í staðinn vil ég einfaldlega gera betur í hvert einasta skipti.“ Wirtz segist ekki vera ósáttur við spilamennsku sína þótt hann vilji komast á blað með Liverpool. „Stundum koma bara kaflar þar sem hlutirnir ganga ekki vel en ég hef að mestu sloppið við þá á ferlinum,“ sagði Wirtz. „Þegar ég kemst í gegnum þetta - sem gæti verið hart að segja því ég er ekki að spila illa, ég hef bara ekki skorað eða lagt upp - kemur þetta á einhverjum tímapunkti og þá verður allt í lagi. Það er ekkert leyndarmál að ég hefði viljað gera betur en ég er þolinmóður og veit vel að ég get spilað góðan fótbolta. Fyrr en síðar komast hlutirnir í eðlilegt horf.“ Wirtz byrjaði á varamannabekknum þegar Liverpool vann Everton, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn og kom ekkert við sögu í 2-1 sigrinum á Southampton í 3. umferð deildabikarsins í gær. Næsti leikur Liverpool er gegn Crystal Palace á laugardaginn. Liðin eru þau einu sem eru ósigruð í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Franski framherjinn Hugo Ekitike hefur farið frábærlega af stað með Liverpool en verður í banni gegn Crystal Palace á laugardaginn eftir vægast sagt heimskulega hegðun að mati Arne Slot, knattspyrnustjóra Liverpool. 24. september 2025 07:30 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Franski framherjinn Hugo Ekitike hefur farið frábærlega af stað með Liverpool en verður í banni gegn Crystal Palace á laugardaginn eftir vægast sagt heimskulega hegðun að mati Arne Slot, knattspyrnustjóra Liverpool. 24. september 2025 07:30