Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. september 2025 14:30 Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir mikilvægt að tekin sé fagleg umræða um kostnað og ávinning aðildar að ESB fyrir atvinnulífið. Vísir/Einar Meirihluti félagsmanna í Samtökum atvinnulífsins er andvígur aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í nýrri könnun Gallup fyrir samtökin, að því er segir í tilkynningu frá samtökunum. Þar segir að niðurstöðurnar séu hluti af stærri könnun sem lögð var fyrir félagsmenn og tekur á fjölmörgum þáttum sem snertir rekstur fyrirtækja á Íslandi. Frekari niðurstöður verði kynntar á Ársfundi atvinnulífsins sem fer fram 2. október. Líkt og fram hefur komið hyggst ríkisstjórnin halda þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi viðræður við ESB um aðild, fyrir árið 2027. Samkvæmt könnun Gallup sem gerð var fyrir SA eru 42 prósent félagsmanna mjög andvíg aðild, fjórtán prósent frekar andvíg á meðan tólf prósent eru mjög hlynnt og fimmtán prósent frekar hlynnt. Andstaða við aðild mælist meiri á landsbyggðinni. 71 prósent félagsmanna SA á landsbyggðinni eru andvíg aðild að ESB gegn 47 prósent félagsmanna á höfuðborgarsvæðinu. Stuðningur fyrirtækja við aðild er 33 prósent á höfuðborgarsvæðinu en sextán prósent á landsbyggðinni. „Það er verið að setja aðild Íslands að Evrópusambandinu á dagskrá og það er mikilvægt að við tökum faglega umræðu um kostnað og ávinning aðildar fyrir atvinnulífið,“ segir Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA í tilkynningu samtakanna. „Þessar niðurstöður eru í samræmi við það sem við upplifum í samtölum við félagsmenn, Skoðanir eru skiptar innan atvinnulífsins en meirihluti okkar félagsmanna telur hagsmunum íslensks atvinnulífs betur borgið utan ESB.“ Evrópusambandið Atvinnurekendur Skoðanakannanir Utanríkismál Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Þar segir að niðurstöðurnar séu hluti af stærri könnun sem lögð var fyrir félagsmenn og tekur á fjölmörgum þáttum sem snertir rekstur fyrirtækja á Íslandi. Frekari niðurstöður verði kynntar á Ársfundi atvinnulífsins sem fer fram 2. október. Líkt og fram hefur komið hyggst ríkisstjórnin halda þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi viðræður við ESB um aðild, fyrir árið 2027. Samkvæmt könnun Gallup sem gerð var fyrir SA eru 42 prósent félagsmanna mjög andvíg aðild, fjórtán prósent frekar andvíg á meðan tólf prósent eru mjög hlynnt og fimmtán prósent frekar hlynnt. Andstaða við aðild mælist meiri á landsbyggðinni. 71 prósent félagsmanna SA á landsbyggðinni eru andvíg aðild að ESB gegn 47 prósent félagsmanna á höfuðborgarsvæðinu. Stuðningur fyrirtækja við aðild er 33 prósent á höfuðborgarsvæðinu en sextán prósent á landsbyggðinni. „Það er verið að setja aðild Íslands að Evrópusambandinu á dagskrá og það er mikilvægt að við tökum faglega umræðu um kostnað og ávinning aðildar fyrir atvinnulífið,“ segir Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA í tilkynningu samtakanna. „Þessar niðurstöður eru í samræmi við það sem við upplifum í samtölum við félagsmenn, Skoðanir eru skiptar innan atvinnulífsins en meirihluti okkar félagsmanna telur hagsmunum íslensks atvinnulífs betur borgið utan ESB.“
Evrópusambandið Atvinnurekendur Skoðanakannanir Utanríkismál Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent