Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. september 2025 14:03 Fjölmörg afþreying er í boði fyrir íbúa í Rangárvallasýslu en hún verður öll kynnt betur á Lífsgæðadeginum. Aðsend Það verður mikið um að vera í íþróttahúsinu á Hellu á morgun, sunnudaginn 21. september því þá fer fram svonefndur „Lífsgæðadagur í Rangárþingi“ þar sem íbúar í Rangárvallasýslu fá kynningu á öllu því fjölbreytta tómstunda- og íþróttastarfi, sem verður í boði í vetur. Hugmyndin af Lífsgæðadeginum, sem Rangárþing ytra og Rangárþing eystra standa að ásamt fleirum á Jóhann G. Jóhannsson íþrótta- og fjölmenningarfulltrúi Rangárþings ytra. Á deginum munu íþróttafélög, félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar kynna lífsgæða- og virkniúrræði sem eru í boði í Rangárvallasýslu í haust og vetur. Mjög fjölbreytt framboð er í boði eins og Jóhann þekkir manna best. „Já, bara allt, sem að bætir lífsgæði og eykur samfélagsleg tengsl og samkennd. Allt þetta verður kynnt af því að það er svo mikið um að vera í Rangárþingi og það er svo gaman þá að búa til einhverskonar miðpunkt þar sem fólk getur séð hvað er mikið um að vera í þeirra nærumhverfi. Mér finnst þetta frábært framtak hjá okkur svo ég segi sjálfur frá,” segir Jóhann spenntur fyrir deginum. Jóhann G. Jóhannsson, sem er íþrótta- og fjölmenningarfulltrúi Rangárþings ytra og er allt í öllu varðandi Lífsgæðadaginn á morgun.Aðsend En eru íbúar í Rangárvallasýslu almennt duglegt að sækja það sem er í boði hvað varðar hreyfingu og afþreyingu allskonar eða hvað? „Já, það er það. Það virðist vera erfiðara segir margir eftir Covid en við erum að vonast til þess að við náum fólki af stað”, segir Jóhann og bætir við. „Þetta er sem sagt núna á sunnudaginn, 21. september á milli 11:00 og 13:00 í íþróttahúsinu á Hellu, þessi Lífsgæðadagur. Svo í kjölfarið opnast flóðgáttir og það er hægt að sækja allskonar viðburði og gera allskonar hluti.” Lífsgæðadagurinn fer fram á morgun, sunnudaginn 21. september.Aðsend Svo má geta þess að í vikunni Rangárþingi ytra verður sérstök íþróttavika þar sem fjölmargt skemmtilegt verður í boði eins og sjá má á heimasíðu sveitarfélagsins. Í íþróttavikunni verður boðið upp á nokkra fyrirlestra, meðal annars þennan. Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Rangárþings ytra Rangárþing eystra Rangárþing ytra Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Sjá meira
Hugmyndin af Lífsgæðadeginum, sem Rangárþing ytra og Rangárþing eystra standa að ásamt fleirum á Jóhann G. Jóhannsson íþrótta- og fjölmenningarfulltrúi Rangárþings ytra. Á deginum munu íþróttafélög, félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar kynna lífsgæða- og virkniúrræði sem eru í boði í Rangárvallasýslu í haust og vetur. Mjög fjölbreytt framboð er í boði eins og Jóhann þekkir manna best. „Já, bara allt, sem að bætir lífsgæði og eykur samfélagsleg tengsl og samkennd. Allt þetta verður kynnt af því að það er svo mikið um að vera í Rangárþingi og það er svo gaman þá að búa til einhverskonar miðpunkt þar sem fólk getur séð hvað er mikið um að vera í þeirra nærumhverfi. Mér finnst þetta frábært framtak hjá okkur svo ég segi sjálfur frá,” segir Jóhann spenntur fyrir deginum. Jóhann G. Jóhannsson, sem er íþrótta- og fjölmenningarfulltrúi Rangárþings ytra og er allt í öllu varðandi Lífsgæðadaginn á morgun.Aðsend En eru íbúar í Rangárvallasýslu almennt duglegt að sækja það sem er í boði hvað varðar hreyfingu og afþreyingu allskonar eða hvað? „Já, það er það. Það virðist vera erfiðara segir margir eftir Covid en við erum að vonast til þess að við náum fólki af stað”, segir Jóhann og bætir við. „Þetta er sem sagt núna á sunnudaginn, 21. september á milli 11:00 og 13:00 í íþróttahúsinu á Hellu, þessi Lífsgæðadagur. Svo í kjölfarið opnast flóðgáttir og það er hægt að sækja allskonar viðburði og gera allskonar hluti.” Lífsgæðadagurinn fer fram á morgun, sunnudaginn 21. september.Aðsend Svo má geta þess að í vikunni Rangárþingi ytra verður sérstök íþróttavika þar sem fjölmargt skemmtilegt verður í boði eins og sjá má á heimasíðu sveitarfélagsins. Í íþróttavikunni verður boðið upp á nokkra fyrirlestra, meðal annars þennan. Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða Rangárþings ytra
Rangárþing eystra Rangárþing ytra Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Sjá meira