Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Agnar Már Másson skrifar 16. september 2025 18:54 „Þessi kona — ég er búinn að vera í þessum greinum dálítið lengi — er ein af þessum týpísku atvinnubetlurum,“ segir Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. Vísir/Vilhelm Hvalveiðimaðurinn Kristján Loftsson gengst við því að hafa sagt „fuck off“ við sænskan fjárfesti á umhverfisþingi í dag. Hann kveðst ekki hafa fengið frið frá „atvinnubetlaranum“ og ekki haft áhuga á að ræða við hann. Sænski fjárfestirinn Carolina Manhusen Schwab lýsti því í samtali við Vísi í dag að Kristján Loftsson hefði ítrekað notað enskt blótsyrði sem byrjar á bókstafnum f þegar hún hafi reynt að kynna sig fyrir honum á Umhverfisþingi í dag. Hún sagði að Kristján, sem er forstjóri Hvals hf., hefði ausið yfir sig fúkyrðum á og smættað heimildarmyndin „Ein af þessum týpísku atvinnubetlurum“ Kristján segist í samtali við Vísi ekki hafa þekkt deili á Manhusen þegar hún nálgaðist hann á þinginu í dag en hann hafi flett henni upp eftir að Vísir birti frétt um orðaskipti þeirra í dag. Manhusen er forstjóri 10% for the Ocean, regnhlífarsamtaka góðgerðarfélaga sem styðja verndun hafsins. En að mati Kristjáns er hún aftur á móti „atvinnubetlari“. „Þessi kona — ég er búinn að vera í þessum greinum dálítið lengi — er ein af þessum týpísku atvinnubetlurum og notar þessa umhverfisvernd, og nú er það hafið, sem stökkpall,“ segir Kristján sem kveðst ekki hafa nokkurn áhuga á að tala við „slíkt fólk“. „Ég sagði bara fuck off“ Kristján gengst aftur á móti við því að hafa bölvað henni. „Þegar ég hafði engan frið fyrir henni sagði ég bara fuck off,“ segir hann. „Það var fullt af fólki sem mig langaði að tala við þarna en það var enginn friður fyrir henni.“ Manhusen er sænskur fjárfestir sem styrkti gerð heimildarmyndar Davids Attenborough um hafið. Myndin nefnist Hafið og var frumsýnd í vor. Manhusen sagði við Vísi að Kristján hefði sakað aðstandendur myndarinnar um að ljúga í gegnum alla heimildarmyndina og sagt henni að fara heim til sín. Umhverfismál Hvalir Hvalveiðar Dýr Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira
Sænski fjárfestirinn Carolina Manhusen Schwab lýsti því í samtali við Vísi í dag að Kristján Loftsson hefði ítrekað notað enskt blótsyrði sem byrjar á bókstafnum f þegar hún hafi reynt að kynna sig fyrir honum á Umhverfisþingi í dag. Hún sagði að Kristján, sem er forstjóri Hvals hf., hefði ausið yfir sig fúkyrðum á og smættað heimildarmyndin „Ein af þessum týpísku atvinnubetlurum“ Kristján segist í samtali við Vísi ekki hafa þekkt deili á Manhusen þegar hún nálgaðist hann á þinginu í dag en hann hafi flett henni upp eftir að Vísir birti frétt um orðaskipti þeirra í dag. Manhusen er forstjóri 10% for the Ocean, regnhlífarsamtaka góðgerðarfélaga sem styðja verndun hafsins. En að mati Kristjáns er hún aftur á móti „atvinnubetlari“. „Þessi kona — ég er búinn að vera í þessum greinum dálítið lengi — er ein af þessum týpísku atvinnubetlurum og notar þessa umhverfisvernd, og nú er það hafið, sem stökkpall,“ segir Kristján sem kveðst ekki hafa nokkurn áhuga á að tala við „slíkt fólk“. „Ég sagði bara fuck off“ Kristján gengst aftur á móti við því að hafa bölvað henni. „Þegar ég hafði engan frið fyrir henni sagði ég bara fuck off,“ segir hann. „Það var fullt af fólki sem mig langaði að tala við þarna en það var enginn friður fyrir henni.“ Manhusen er sænskur fjárfestir sem styrkti gerð heimildarmyndar Davids Attenborough um hafið. Myndin nefnist Hafið og var frumsýnd í vor. Manhusen sagði við Vísi að Kristján hefði sakað aðstandendur myndarinnar um að ljúga í gegnum alla heimildarmyndina og sagt henni að fara heim til sín.
Umhverfismál Hvalir Hvalveiðar Dýr Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira