Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2025 07:02 Duplantis kann að fagna. Michael Steele/Getty Images Heimsmeistarinn í stangarstökki, Armand Duplantis, fagnaði sínu fjórtánda heimsmeti í greininni með því að leigja karíókí herbergi í Tókýó. Duplantis sló heimsmetið í gær þegar hann stökk 6,30 metra á stönginni. Þegar hann gat loksins yfirgefið leikvanginn, um miðnætti á japönskum tíma, fór hann beint niður í miðbæ Tókýó og fagnaði að japönskum sið, með því að leigja karíókí herbergi. Duplantis söng sjálfur Wake me up eftir sænska listamanninn Avicii og tók síðan dúett með kærustu sinni Desiré Inglander við lagið Dancing Queen með Abba. Umboðsmaður Duplantis hóf síðan upp raust sína og söng Delilah með Tom Jones. Inifrån Mondos festnatt i Tokyo! 🔥🇸🇪 pic.twitter.com/21dRk5boAg— Sportbladet (@sportbladet) September 15, 2025 Duplantis heldur þar með í hefðina, að fagna alltaf heimsmetum með miklum látum, eins og hann sagði frá í viðtali við Times fyrr á árinu. „Maður verður að gera það. Þú verður að verðlauna þig eftir heimsmet, sama hvað bíður næsta dag, þú mátt ekki af missa af tækifærinu til að fagna heimsmeti“ sagði Duplantis við Times en hann rataði einmitt á forsíður franskra fjölmiðla fyrir fagnaðarlætin eftir að hafa sett heimsmet og unnið Ólympíugull í París í fyrra. Sem betur fer fyrir Duplantis þarf hann ekki að mæta í morgunviðtal eins og í París, en það verður spennandi að sjá hvernig kappinn mun líta út á verðlaunaafhendingunni í kvöld. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Duplantis sló heimsmetið í gær þegar hann stökk 6,30 metra á stönginni. Þegar hann gat loksins yfirgefið leikvanginn, um miðnætti á japönskum tíma, fór hann beint niður í miðbæ Tókýó og fagnaði að japönskum sið, með því að leigja karíókí herbergi. Duplantis söng sjálfur Wake me up eftir sænska listamanninn Avicii og tók síðan dúett með kærustu sinni Desiré Inglander við lagið Dancing Queen með Abba. Umboðsmaður Duplantis hóf síðan upp raust sína og söng Delilah með Tom Jones. Inifrån Mondos festnatt i Tokyo! 🔥🇸🇪 pic.twitter.com/21dRk5boAg— Sportbladet (@sportbladet) September 15, 2025 Duplantis heldur þar með í hefðina, að fagna alltaf heimsmetum með miklum látum, eins og hann sagði frá í viðtali við Times fyrr á árinu. „Maður verður að gera það. Þú verður að verðlauna þig eftir heimsmet, sama hvað bíður næsta dag, þú mátt ekki af missa af tækifærinu til að fagna heimsmeti“ sagði Duplantis við Times en hann rataði einmitt á forsíður franskra fjölmiðla fyrir fagnaðarlætin eftir að hafa sett heimsmet og unnið Ólympíugull í París í fyrra. Sem betur fer fyrir Duplantis þarf hann ekki að mæta í morgunviðtal eins og í París, en það verður spennandi að sjá hvernig kappinn mun líta út á verðlaunaafhendingunni í kvöld.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira