Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. september 2025 13:38 Sveppi bætist í góðan hóp Púðursykurs-krakkanna en fyrir eru grínistar á borð við Björn Braga, Sögu Garðars, Emmsjé Gauta og Ara Eldjárn. Púðursykur/Ari Eldjárn Leikarinnn og grínistinn Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur bæst við uppistandshópinn Púðursykur og mun þreyta frumraun sína í uppistandi með hópnum í kvöld. Sveppi er alþjóð kunnur af störfum sínum sem grínisti í 70 mínútum og Strákunum og sem leikari í fjölbreyttu leiknu efni, grínþáttum á borð við Svínasúpuna og Steypustöðina, barnaefni á borð við Algjöran Sveppa og ýmsum kvikmyndum. Uppistandið er hins vegar tiltölulega nýtt form fyrir honum. „Þetta er svona vettvangur sem ég hef ekki fetað inn á áður, þótt maður sé nú búinn að vera lengi í gríni. Mér fannst voða freistandi að prófa þetta og athuga hvort þetta væri eitthvað sem að hentar mér. Þannig að fyrir mig er þetta svona aðeins út fyrir boxið,“ segir Sveppi. Þetta er þriðji veturinn sem Púðursykur er sýndur í Sykursalnum en í þessari nýju sýningu munu allir grínistarnir mæta til leiks með nýtt efni. Á hverri sýningu koma fram fjórir uppistandarar og kynnir. Auk Sveppa samanstendur Púðursykur af Ara Eldjárni, Birni Braga, Sögu Garðarsdóttur, Jóhanni Alfreð, Emmsjé Gauti og Jóni Jónssyni. „Þetta er einstaklega skemmtilegur hópur. Það er gaman að stija með þeim. Það snýst allt um að grínast og reyna að vera fyndinn. Þá hlýtur maður bara að vera að gera eitthvað rétt,“ segir Sveppi. Grín og gaman Uppistand Tengdar fréttir Emmsjé Gauti á leið í uppistand Uppistandssýningin Púðursykur hefur notið mikilla vinsælda en hún er sýnd í Sykursalnnum í Vatnsmýri. Óvæntur gestur mun stíga á svið en hann er þekktur fyrir allt annað en uppistand. 16. nóvember 2023 13:06 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Sveppi er alþjóð kunnur af störfum sínum sem grínisti í 70 mínútum og Strákunum og sem leikari í fjölbreyttu leiknu efni, grínþáttum á borð við Svínasúpuna og Steypustöðina, barnaefni á borð við Algjöran Sveppa og ýmsum kvikmyndum. Uppistandið er hins vegar tiltölulega nýtt form fyrir honum. „Þetta er svona vettvangur sem ég hef ekki fetað inn á áður, þótt maður sé nú búinn að vera lengi í gríni. Mér fannst voða freistandi að prófa þetta og athuga hvort þetta væri eitthvað sem að hentar mér. Þannig að fyrir mig er þetta svona aðeins út fyrir boxið,“ segir Sveppi. Þetta er þriðji veturinn sem Púðursykur er sýndur í Sykursalnum en í þessari nýju sýningu munu allir grínistarnir mæta til leiks með nýtt efni. Á hverri sýningu koma fram fjórir uppistandarar og kynnir. Auk Sveppa samanstendur Púðursykur af Ara Eldjárni, Birni Braga, Sögu Garðarsdóttur, Jóhanni Alfreð, Emmsjé Gauti og Jóni Jónssyni. „Þetta er einstaklega skemmtilegur hópur. Það er gaman að stija með þeim. Það snýst allt um að grínast og reyna að vera fyndinn. Þá hlýtur maður bara að vera að gera eitthvað rétt,“ segir Sveppi.
Grín og gaman Uppistand Tengdar fréttir Emmsjé Gauti á leið í uppistand Uppistandssýningin Púðursykur hefur notið mikilla vinsælda en hún er sýnd í Sykursalnnum í Vatnsmýri. Óvæntur gestur mun stíga á svið en hann er þekktur fyrir allt annað en uppistand. 16. nóvember 2023 13:06 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Emmsjé Gauti á leið í uppistand Uppistandssýningin Púðursykur hefur notið mikilla vinsælda en hún er sýnd í Sykursalnnum í Vatnsmýri. Óvæntur gestur mun stíga á svið en hann er þekktur fyrir allt annað en uppistand. 16. nóvember 2023 13:06