Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Árni Sæberg skrifar 10. september 2025 10:10 Föstudagskvöld í miðbæ Reykjavíkur. Mynd tengist frétt ekki beint og viðkomandi leigubílar tengjast henni ekki. Vísir/Vilhelm Samkvæmt nýrri skoðanakönnun eru 81 prósent þjóðarinnar óánægð með núverandi fyrirkomulag á leigubílamarkaði. 4,6 prósent eru ánægð og fjórtán prósent segjast í meðallagi ánægð. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar Maskínu, sem lögð var fram dagana 18. til 21. ágúst 2025. Svarendur voru 1.423 talsins en könnunin var lögð fyrir þjóðhóp fólks sem valinn var með handahófi úr Þjóðskrá. Með núverandi fyrirkomulagi á leigubílamarkaði er átt við það fyrirkomulag sem komið var á með nýjum lögum um leigubifreiðaakstur árið 2022, sem tóku gildi fyrsta apríl árið eftir. Meðal þess sem lögin fólu í sér var afnám stöðvarskyldu leigubifreiða. Svo virðist sem þessar breytingar hafi farið illa í landann miðað við niðurstöður könnunarinnar. Niðurstöðurnar eru nokkuð jafnar miðað við flokkun eftir því hversu oft svarendur nýta sér þjónustu leigubifreiða. Maskína Aðeins tuttugu svarendur, 1,7, prósent sögðust mjög ánægðir með fyrirkomulagið, 2,9 prósent sögðust fremur ánægð, 14 prósent sögðust í meðallagi ánægð, 25,6 prósent fremur óánægð og heil 55,7 prósent sögðust mjög óánægð. 17,2 prósent sögðust ekki vita hvort þau væru ánægð eða óánægð og 0,9 prósent vildu ekki svara. Þau 81 prósent þjóðarinnar sem óánægð eru með fyrirkomulagið hafa vitanlega fagnað því þegar Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra boðaði breytingu á lögum um leigubifreiðaakstur til fyrra horfs. Leigubílar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skoðanakannanir Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar Maskínu, sem lögð var fram dagana 18. til 21. ágúst 2025. Svarendur voru 1.423 talsins en könnunin var lögð fyrir þjóðhóp fólks sem valinn var með handahófi úr Þjóðskrá. Með núverandi fyrirkomulagi á leigubílamarkaði er átt við það fyrirkomulag sem komið var á með nýjum lögum um leigubifreiðaakstur árið 2022, sem tóku gildi fyrsta apríl árið eftir. Meðal þess sem lögin fólu í sér var afnám stöðvarskyldu leigubifreiða. Svo virðist sem þessar breytingar hafi farið illa í landann miðað við niðurstöður könnunarinnar. Niðurstöðurnar eru nokkuð jafnar miðað við flokkun eftir því hversu oft svarendur nýta sér þjónustu leigubifreiða. Maskína Aðeins tuttugu svarendur, 1,7, prósent sögðust mjög ánægðir með fyrirkomulagið, 2,9 prósent sögðust fremur ánægð, 14 prósent sögðust í meðallagi ánægð, 25,6 prósent fremur óánægð og heil 55,7 prósent sögðust mjög óánægð. 17,2 prósent sögðust ekki vita hvort þau væru ánægð eða óánægð og 0,9 prósent vildu ekki svara. Þau 81 prósent þjóðarinnar sem óánægð eru með fyrirkomulagið hafa vitanlega fagnað því þegar Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra boðaði breytingu á lögum um leigubifreiðaakstur til fyrra horfs.
Leigubílar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skoðanakannanir Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira