Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. september 2025 10:00 Knaparnir munu ekki láta kyrrt liggja. Alan Crowhurst/Getty Images Knapar, þjálfarar og eigendur leggja niður svipur, beisli og tauma í dag, til að mótmæla fyrirhuguðum hækkunum á sköttum tengdum veðmálum við kappreiðar. Til stendur að hækka skattinn í sömu prósentu og gildir um allar aðrar tegundir af veðmálum. Skatturinn við veðmálum á kappreiður stendur í dag í 15 prósentum en til stendur að hækka hann í 21 prósent, sem er sama álagning og á öðrum tegundum veðmála í Bretlandi, þar með talið í spilavítum og veðmálum á netinu. Veðreiðasambandið í Bretlandi heldur því fram að við breytinguna myndi sambandið verða af 66 milljónum punda í tekjum og setja 2752 störf í hættu. Breska ríkisstjórnin heldur því fram að breytingin myndi skapa um þrjá milljarða punda í tekjur fyrir ríkissjóð, sem myndi samstundis færa hálfa milljón barna yfir fátæktarmörkin. ❌ Today our racecourses will fall silent.🤝 We’re coming together in Westminster to send a message to the Government, loud and clear: #AxeTheRacingTax🫵 Play your part at https://t.co/nytoNwKm7Q pic.twitter.com/Mb5SZI3C8s— British Horseracing Authority (@BHAHorseracing) September 10, 2025 Helstu rökin hjá veðreiðasambandinu, fyrir því að hækka skattinn ekki, eru þau að veðreiðar séu ekki eins og önnur tegund af veðmálum. Þær krefjist mikillar kunnáttu og þekkingar og séu ekki eins og hvert annað spil í slembilukku. Kappreiðar eru vinsælar hjá bresku konungsfjölskyldunni, hér er Kamilla drottning á tali við Ryan Moore. Ian Forsyth/Getty Images Þá séu veðreiðar einnig mikilvægur hluti af bresku samfélagi, sameiningartákn fyrir fólk, allt frá konungsfjölskyldunni til bænda og verkafólks. Þrýst verður á þingmenn í Westminster að fella tillöguna, veðreiðasambandið hefur lagt niður störf í fyrsta sinn í sögunni og mun standa fyrir mótmælum sem það vill samt ekki kalla mótmæli. „Þetta eru ekki skipulögð mótmæli, heldur tækifæri fyrir fólk að koma saman og láta sína skoðun í ljós við ráðherrana sem verða á svæðinu“ segir Brant Dunshea, forseti veðreiðasambandsins. Hestar Hestaíþróttir Bretland Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Sjá meira
Skatturinn við veðmálum á kappreiður stendur í dag í 15 prósentum en til stendur að hækka hann í 21 prósent, sem er sama álagning og á öðrum tegundum veðmála í Bretlandi, þar með talið í spilavítum og veðmálum á netinu. Veðreiðasambandið í Bretlandi heldur því fram að við breytinguna myndi sambandið verða af 66 milljónum punda í tekjum og setja 2752 störf í hættu. Breska ríkisstjórnin heldur því fram að breytingin myndi skapa um þrjá milljarða punda í tekjur fyrir ríkissjóð, sem myndi samstundis færa hálfa milljón barna yfir fátæktarmörkin. ❌ Today our racecourses will fall silent.🤝 We’re coming together in Westminster to send a message to the Government, loud and clear: #AxeTheRacingTax🫵 Play your part at https://t.co/nytoNwKm7Q pic.twitter.com/Mb5SZI3C8s— British Horseracing Authority (@BHAHorseracing) September 10, 2025 Helstu rökin hjá veðreiðasambandinu, fyrir því að hækka skattinn ekki, eru þau að veðreiðar séu ekki eins og önnur tegund af veðmálum. Þær krefjist mikillar kunnáttu og þekkingar og séu ekki eins og hvert annað spil í slembilukku. Kappreiðar eru vinsælar hjá bresku konungsfjölskyldunni, hér er Kamilla drottning á tali við Ryan Moore. Ian Forsyth/Getty Images Þá séu veðreiðar einnig mikilvægur hluti af bresku samfélagi, sameiningartákn fyrir fólk, allt frá konungsfjölskyldunni til bænda og verkafólks. Þrýst verður á þingmenn í Westminster að fella tillöguna, veðreiðasambandið hefur lagt niður störf í fyrsta sinn í sögunni og mun standa fyrir mótmælum sem það vill samt ekki kalla mótmæli. „Þetta eru ekki skipulögð mótmæli, heldur tækifæri fyrir fólk að koma saman og láta sína skoðun í ljós við ráðherrana sem verða á svæðinu“ segir Brant Dunshea, forseti veðreiðasambandsins.
Hestar Hestaíþróttir Bretland Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Sjá meira