Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. september 2025 07:35 Leikmenn Bólivíu ætluðu ekki að trúa eigin augum og eyrum þegar leikurinn var flautaður af og sigur gegn Brasilíu var í höfn. Buda Mendes/Getty Images Bólivía lagði Brasilíu að velli og tryggði sig áfram í umspil milli liða frá öðrum heimsálfum þar sem spilað verður upp á sæti á HM á næsta ári. Mikil dramatík var í lokaumferð suðamerísku undankeppninnar í nótt, Brasilía var búin að tryggja sér sæti á HM og hafði að engu að keppa, en stillti samt upp ágætis liði. Bólivía þurfti hins vegar að vinna Brasilíu og treysta á að Venesúela myndi tapa á sama tíma, sem varð raunin. Bólivía vann Brasilíu, með einu marki gegn engu, og Venesúela tapaði 3-6 fyrir Kólumbíu, þrátt fyrir að hafa komist tvisvar yfir á uppseldum heimavelli. Luis Suárez eyðilagði HM-drauma Venesúela með fjórum mörkum í seinni hálfleik. Mark Bólivíu var skorað úr vítaspyrnu sem VAR dómarinn gaf og hinn 21 árs gamli Migel Terceros renndi boltanum framhjá Alisson í markinu. Rondón var niðurlútur eftir leik. Brasilía þurfti bara að vinna Bolivíu og þá hefði þetta ekki verið vandamál fyrir Venesúela. uan Manuel Finol/LatinContent via Getty Images Þegar lokaflautið gall grétu leikmenn Bólivíu úr gleði, eftir sinn fyrsta sigur gegn Brasilíu í sextán ár og með möguleikann á því að komast á HM í fyrsta sinn síðan 1994. Á sama tíma sat fyrirliðinn Salomón Rondón á vellinum í Venesúela og starði út í tómið meðan James Rodriguez, fyrirliði Kólumbíu, reyndi að hugga hann. Bólivía er annað liðið til að tryggja sig í umspil heimsálfanna, en þar munu sex lið keppa um tvö laus sæti á HM. Umspilskeppnin mun fara fram í mars á næsta ári og hinar fimm heimsálfurnar fyrir utan Evrópu munu eiga þátttökuþjóðir. Ein þjóð frá Asíu, önnur frá Afríku, tvær þjóðir frá Norður- og Mið-Ameríku, ásamt Bolivíu frá Suður-Ameríku og Nýju Kaledóníu frá Eyjaálfu. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjá meira
Mikil dramatík var í lokaumferð suðamerísku undankeppninnar í nótt, Brasilía var búin að tryggja sér sæti á HM og hafði að engu að keppa, en stillti samt upp ágætis liði. Bólivía þurfti hins vegar að vinna Brasilíu og treysta á að Venesúela myndi tapa á sama tíma, sem varð raunin. Bólivía vann Brasilíu, með einu marki gegn engu, og Venesúela tapaði 3-6 fyrir Kólumbíu, þrátt fyrir að hafa komist tvisvar yfir á uppseldum heimavelli. Luis Suárez eyðilagði HM-drauma Venesúela með fjórum mörkum í seinni hálfleik. Mark Bólivíu var skorað úr vítaspyrnu sem VAR dómarinn gaf og hinn 21 árs gamli Migel Terceros renndi boltanum framhjá Alisson í markinu. Rondón var niðurlútur eftir leik. Brasilía þurfti bara að vinna Bolivíu og þá hefði þetta ekki verið vandamál fyrir Venesúela. uan Manuel Finol/LatinContent via Getty Images Þegar lokaflautið gall grétu leikmenn Bólivíu úr gleði, eftir sinn fyrsta sigur gegn Brasilíu í sextán ár og með möguleikann á því að komast á HM í fyrsta sinn síðan 1994. Á sama tíma sat fyrirliðinn Salomón Rondón á vellinum í Venesúela og starði út í tómið meðan James Rodriguez, fyrirliði Kólumbíu, reyndi að hugga hann. Bólivía er annað liðið til að tryggja sig í umspil heimsálfanna, en þar munu sex lið keppa um tvö laus sæti á HM. Umspilskeppnin mun fara fram í mars á næsta ári og hinar fimm heimsálfurnar fyrir utan Evrópu munu eiga þátttökuþjóðir. Ein þjóð frá Asíu, önnur frá Afríku, tvær þjóðir frá Norður- og Mið-Ameríku, ásamt Bolivíu frá Suður-Ameríku og Nýju Kaledóníu frá Eyjaálfu.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjá meira