Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Valur Páll Eiríksson skrifar 9. september 2025 14:54 Birna Berg Haraldsdóttir fagnar marki Vísir/Hulda Margrét Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, er í landsliðshópi kvenna í handbolta fyrir komandi æfingaleik við Danmörku. Tveir nýliðar eru í hópi Arnars Péturssonar. Hópurinn kemur saman til æfinga á mánudag í næstu viku og heldur til Danmerkur í æfingaferð. Ísland mætir Danmörku í æfingaleik í Frederikshavn 20. september. Landsliðsverkefnið er liður í undirbúningi fyrir komandi heimsmeistaramót sem fram fer í Þýskalandi og Hollandi 26. nóvember til 14. desember. Birna Berg kemur inn í hópinn eftir nokkurra ára fjarveru frá landsliðinu og sömuleiðis eru í hópnum tveir nýliðar; Matthildur Lilja Jónsdóttir og Rakel Oddný Guðmundsdóttir. Um er að ræða fyrsta landsliðshópinn eftir að þær Steinunn Björnsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir hættu en sömu sögu er að segja af Rut Jónsdóttur og Sunnu Jónsdóttur sem ekki gefa kost á sér. Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Perla Ruth Albertsdóttir eru báðar í fæðingarorlofi og taka ekki þátt næstu misseri. Landsliðshópur Íslands Markverðir: Hafdís Renötudóttir, Val, (67/4)Sara Sif Helgadóttir, Haukum, (11/0) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram, (6/5)Andrea Jacobsen, HSK Blomberg-Lippe, (63/113)Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV, (63/126)Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda, (9/20)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe, (62/81)Elín Klara Þorkelsdóttir, IK Sävehof, (23/73)Elín Rósa Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe, (28/55)Elísa Elíasdóttir, Val, (22/18)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram, (10/19)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR, (24/10)Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR, (0/0)Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukum, (0/0)Sandra Erlingsdóttir, ÍBV, (35/146)Thea Imani Sturludóttir, Val, (89/193)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val, (47/68) Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Sjá meira
Hópurinn kemur saman til æfinga á mánudag í næstu viku og heldur til Danmerkur í æfingaferð. Ísland mætir Danmörku í æfingaleik í Frederikshavn 20. september. Landsliðsverkefnið er liður í undirbúningi fyrir komandi heimsmeistaramót sem fram fer í Þýskalandi og Hollandi 26. nóvember til 14. desember. Birna Berg kemur inn í hópinn eftir nokkurra ára fjarveru frá landsliðinu og sömuleiðis eru í hópnum tveir nýliðar; Matthildur Lilja Jónsdóttir og Rakel Oddný Guðmundsdóttir. Um er að ræða fyrsta landsliðshópinn eftir að þær Steinunn Björnsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir hættu en sömu sögu er að segja af Rut Jónsdóttur og Sunnu Jónsdóttur sem ekki gefa kost á sér. Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Perla Ruth Albertsdóttir eru báðar í fæðingarorlofi og taka ekki þátt næstu misseri. Landsliðshópur Íslands Markverðir: Hafdís Renötudóttir, Val, (67/4)Sara Sif Helgadóttir, Haukum, (11/0) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram, (6/5)Andrea Jacobsen, HSK Blomberg-Lippe, (63/113)Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV, (63/126)Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda, (9/20)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe, (62/81)Elín Klara Þorkelsdóttir, IK Sävehof, (23/73)Elín Rósa Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe, (28/55)Elísa Elíasdóttir, Val, (22/18)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram, (10/19)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR, (24/10)Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR, (0/0)Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukum, (0/0)Sandra Erlingsdóttir, ÍBV, (35/146)Thea Imani Sturludóttir, Val, (89/193)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Val, (47/68)
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Sjá meira