Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2025 06:30 Ulrik Saltnes og Alfons Sampsted eftir Evrópuleik Bodö/Glimt í Zagreb í ágúst 2022 þegar norska liðið var nálægt því að komst í Meistaradeildina. Saltnes spilar enn með liðinu en Alfonts fór til Hollands stuttu síðar. EPA/ANTONIO BAT Norska fótboltafélagið Bodö/Glimt er komið alla leið í aðalkeppni Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Uppkoma þessa félags nyrst í Noregi hefur verið engu öðru lík. Bodö/Glimt hefur á innan við áratug breyst úr því að vera neðrideildarlið í Noregi í það að vera stærsta félag Noregs og komið í bestu deild í Evrópu. Fyrir aðeins átta árum þá komst Bodö/Glimt upp úr B-deildinni í Noregi. Liðið varð norskur meistari í fyrsta sinn árið 2020 en þá var íslenski bakvörðurinn Alfons Sampsted í stóru hlutverki hjá liðinu. Bodö/Glimt hefur fylgt því eftir með því að vinna fjóra meistaratitla á fimm árum. Liðið komst fyrst í útsláttarkeppni Sambandsdeildarinnar þrjú ár í röð frá 2022 til 2024 og fór alla leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili. Bodö/Glimt tapaði þá í tveimur leikjum á móti Tottenham sem átti síðan eftir að vinna keppnina. Norska félagið komst síðan í fyrsta sinn í Meistaradeildina í vikunni eftir að hafa haft betur í umspili á móti austurríska félaginu Sturm Graz, 6-2 samanlagt. Bodö/Glimt fær nú Manchester City, Juventus, Tottenham og Mónákó í heimsókn til síns nyrst í Noregi á komandi vetri. Heimavöllur Bodö stendur aðeins norðar en Norðurheimskautsbauginn og það gæti því verið boðið upp á alvöru aðstæður í þessum leikjum í vetur. Bodö/Glimt fær stórar upphæðir fyrir að spila í Meistaradeildinni og ætti að geta styrkt stöðu sína enn frekar sem stærsta félag í Noregi. View this post on Instagram A post shared by Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) Norski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira
Bodö/Glimt hefur á innan við áratug breyst úr því að vera neðrideildarlið í Noregi í það að vera stærsta félag Noregs og komið í bestu deild í Evrópu. Fyrir aðeins átta árum þá komst Bodö/Glimt upp úr B-deildinni í Noregi. Liðið varð norskur meistari í fyrsta sinn árið 2020 en þá var íslenski bakvörðurinn Alfons Sampsted í stóru hlutverki hjá liðinu. Bodö/Glimt hefur fylgt því eftir með því að vinna fjóra meistaratitla á fimm árum. Liðið komst fyrst í útsláttarkeppni Sambandsdeildarinnar þrjú ár í röð frá 2022 til 2024 og fór alla leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili. Bodö/Glimt tapaði þá í tveimur leikjum á móti Tottenham sem átti síðan eftir að vinna keppnina. Norska félagið komst síðan í fyrsta sinn í Meistaradeildina í vikunni eftir að hafa haft betur í umspili á móti austurríska félaginu Sturm Graz, 6-2 samanlagt. Bodö/Glimt fær nú Manchester City, Juventus, Tottenham og Mónákó í heimsókn til síns nyrst í Noregi á komandi vetri. Heimavöllur Bodö stendur aðeins norðar en Norðurheimskautsbauginn og það gæti því verið boðið upp á alvöru aðstæður í þessum leikjum í vetur. Bodö/Glimt fær stórar upphæðir fyrir að spila í Meistaradeildinni og ætti að geta styrkt stöðu sína enn frekar sem stærsta félag í Noregi. View this post on Instagram A post shared by Amazon Prime Video Sport (@primevideosport)
Norski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Sjá meira