Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. ágúst 2025 18:01 Elísabet Metta segist vera búin að finna uppskriftina að hinum fullkomna kókós og chiagraut. Elísabet Metta Svan, eigandi Maikai, segist hafa fundið uppskrift að hinum fullkomna kókos-chia graut. Hún útbýr graut fyrir heila viku í einu og útkoman er afar ljúffeng. Ómótstæðilegur Kókos og chiagrautur Hráefni: 1 bolli chiafræ 2 msk. hampfræ 500 ml kókosmjólk 500 ml auka mjólk (t.d. möndlu- eða haframjólk) 500 ml grísk jógúrt 0,5 dl síróp (t.d. agavesíróp eða hlynsíróp) Fersk ber, hnetur, súkkulaði til skrauts. Aðferð: Blandið saman chiafræjum og hampfræjum í skál. Setjið kókosmjólk, auka mjólk og síróp yfir fræin. Blandið öllu vel saman. Setjið í ísskáp yfir nótt svo blandan þykkni. Þegar grauturinn er tilbúinn, skammtið í skálar fyrir hverja máltíð. Skreytið svo grautinn með því sem ykkur langar í, t.d. með ferskum ávöxtum, dökku súkkulaði og hnetusmjöri. Aðferðina má sjá í færslunni hér að neðan: @elisabmetta Ég er hooked 🤭🤭 #fyrirþig #íslenskt #íslensktiktok #chia #fyp @Krónan ♬ Noite de Verão - ya-su Uppskriftir Morgunmatur Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Sjá meira
Ómótstæðilegur Kókos og chiagrautur Hráefni: 1 bolli chiafræ 2 msk. hampfræ 500 ml kókosmjólk 500 ml auka mjólk (t.d. möndlu- eða haframjólk) 500 ml grísk jógúrt 0,5 dl síróp (t.d. agavesíróp eða hlynsíróp) Fersk ber, hnetur, súkkulaði til skrauts. Aðferð: Blandið saman chiafræjum og hampfræjum í skál. Setjið kókosmjólk, auka mjólk og síróp yfir fræin. Blandið öllu vel saman. Setjið í ísskáp yfir nótt svo blandan þykkni. Þegar grauturinn er tilbúinn, skammtið í skálar fyrir hverja máltíð. Skreytið svo grautinn með því sem ykkur langar í, t.d. með ferskum ávöxtum, dökku súkkulaði og hnetusmjöri. Aðferðina má sjá í færslunni hér að neðan: @elisabmetta Ég er hooked 🤭🤭 #fyrirþig #íslenskt #íslensktiktok #chia #fyp @Krónan ♬ Noite de Verão - ya-su
Uppskriftir Morgunmatur Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Sjá meira