Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2025 12:02 Eberechi Eze var kynntur fyrir stuðningsmönnum Arsenal fyrir 5-0 sigurinn á Leeds United. epa/ANDY RAIN Eftir komu Eberechis Eze er Albert Brynjar Ingason bjartsýnn á að Arsenal fari alla leið og vinni Englandsmeistaratitilinn. Fyrir leikinn gegn Leeds United á laugardaginn var Eze kynntur fyrir stuðningsmönnum Arsenal. Félagið keypti hann frá bikarmeisturum Palace fyrir 67,5 milljónir punda. Albert er stuðningsmaður Arsenal og hlakkar til að sjá hvað Eze færir Skyttunum sem hafa endað í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þrjú ár í röð. „Eze er kominn inn og það er komin þvílík breidd inn í þetta. Hann er að fara að ná hátindi ferilsins. Hann er 27 ára. Þetta er það sem hefur vantað síðustu tímabil. [Gabriel] Martinelli hefur verið þarna og hann hefur ekki hentað því sem hefur vantað vinstra megin. Ég hugsa að ef allir eru heilir sé Eze vinstra megin. Þar er oft þessi einn á einn staða því Arsenal fjölmenna oft hægra megin,“ sagði Albert. „Þessir stóru póstar hjá Arsenal; það er enginn nálægt því að vera kominn á aldur. Enginn á bara eitt tímabil eftir. Þeir eiga nóg eftir.“ Klippa: Sunnudagsmessan - Umræða um Eze Ásgerður Stefanía Baldursdóttir segir að Eze muni styrkja lið Arsenal til muna. Talað hefur verið um að Eze hafi sjálfur hringt í Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, til að freista þess að komast til liðsins. „Mér finnst það mjög áhugavert. Hann hringir sjálfur í hann og spyr hvort þetta sé möguleiki því Tottenham voru búnir að undirbúa komu hans. Albert talaði um lokapúslið. Maður horfir á þetta byrjunarlið og hópinn hjá Arsenal og ég held að eina byrjunarliðið sem á roð í þá sé Liverpool,“ sagði Adda. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Max Dowman er nógu gamall til að spila í ensku úrvalsdeildinni en Arsenal þarf aftur á móti að passa sérstaklega upp á þennan fimmtán ára strák utan vallar. 26. ágúst 2025 22:31 Segir að Dowman sé eins og Messi Theo Walcott sparaði ekki stóru orðin þegar hann fjallaði um frammistöðu hins fimmtán ára Max Dowman í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Hann sagði að strákurinn spilaði eins og sjálfur Lionel Messi. 26. ágúst 2025 08:30 Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, fékk ekki háa einkunn hjá sérfræðingum Sunnudagsmessunnar fyrir frammistöðu sína í 1-1 jafnteflinu við Fulham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 26. ágúst 2025 08:01 Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Bukayo Saka, kantmaður Arsenal, fór meiddur af velli í leik liðsins við Leeds United á laugardag. Hann verður frá um hríð og missir af mikilvægum leik við Englandsmeistara Liverpool. 25. ágúst 2025 09:25 „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Alexander Isak mun spila sinn fyrsta leik fyrir Liverpool um næstu helgi. Þetta telja sérfræðingar Sunnudagsmessunnar. 25. ágúst 2025 12:00 Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02 Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Wayne Rooney segir að Max Dowman hafi komið sér á kortið með innkomu sinni í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í gær. Dowman er næstyngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins fimmtán ára og 234 daga gamall. 25. ágúst 2025 08:31 Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Bar þar helst til tíðinda að Viktor Gyökeres er byrjaður að skora og Manchester City fataðist heldur betur flugið gegn Tottenham sem hefur tímabilið á fljúgandi ferð. 24. ágúst 2025 07:01 Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Arsenal er með fullt hús stiga eftir tvær fyrstu umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann öruggan 5-0 sigur á Leeds í dag. 23. ágúst 2025 16:01 Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Dagskráin: Barist um Norður London, NFL-sunnudagur og kvennakarfa Sport Fleiri fréttir Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Sjá meira
Fyrir leikinn gegn Leeds United á laugardaginn var Eze kynntur fyrir stuðningsmönnum Arsenal. Félagið keypti hann frá bikarmeisturum Palace fyrir 67,5 milljónir punda. Albert er stuðningsmaður Arsenal og hlakkar til að sjá hvað Eze færir Skyttunum sem hafa endað í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þrjú ár í röð. „Eze er kominn inn og það er komin þvílík breidd inn í þetta. Hann er að fara að ná hátindi ferilsins. Hann er 27 ára. Þetta er það sem hefur vantað síðustu tímabil. [Gabriel] Martinelli hefur verið þarna og hann hefur ekki hentað því sem hefur vantað vinstra megin. Ég hugsa að ef allir eru heilir sé Eze vinstra megin. Þar er oft þessi einn á einn staða því Arsenal fjölmenna oft hægra megin,“ sagði Albert. „Þessir stóru póstar hjá Arsenal; það er enginn nálægt því að vera kominn á aldur. Enginn á bara eitt tímabil eftir. Þeir eiga nóg eftir.“ Klippa: Sunnudagsmessan - Umræða um Eze Ásgerður Stefanía Baldursdóttir segir að Eze muni styrkja lið Arsenal til muna. Talað hefur verið um að Eze hafi sjálfur hringt í Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, til að freista þess að komast til liðsins. „Mér finnst það mjög áhugavert. Hann hringir sjálfur í hann og spyr hvort þetta sé möguleiki því Tottenham voru búnir að undirbúa komu hans. Albert talaði um lokapúslið. Maður horfir á þetta byrjunarlið og hópinn hjá Arsenal og ég held að eina byrjunarliðið sem á roð í þá sé Liverpool,“ sagði Adda. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Max Dowman er nógu gamall til að spila í ensku úrvalsdeildinni en Arsenal þarf aftur á móti að passa sérstaklega upp á þennan fimmtán ára strák utan vallar. 26. ágúst 2025 22:31 Segir að Dowman sé eins og Messi Theo Walcott sparaði ekki stóru orðin þegar hann fjallaði um frammistöðu hins fimmtán ára Max Dowman í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Hann sagði að strákurinn spilaði eins og sjálfur Lionel Messi. 26. ágúst 2025 08:30 Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, fékk ekki háa einkunn hjá sérfræðingum Sunnudagsmessunnar fyrir frammistöðu sína í 1-1 jafnteflinu við Fulham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 26. ágúst 2025 08:01 Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Bukayo Saka, kantmaður Arsenal, fór meiddur af velli í leik liðsins við Leeds United á laugardag. Hann verður frá um hríð og missir af mikilvægum leik við Englandsmeistara Liverpool. 25. ágúst 2025 09:25 „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Alexander Isak mun spila sinn fyrsta leik fyrir Liverpool um næstu helgi. Þetta telja sérfræðingar Sunnudagsmessunnar. 25. ágúst 2025 12:00 Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02 Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Wayne Rooney segir að Max Dowman hafi komið sér á kortið með innkomu sinni í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í gær. Dowman er næstyngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins fimmtán ára og 234 daga gamall. 25. ágúst 2025 08:31 Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Bar þar helst til tíðinda að Viktor Gyökeres er byrjaður að skora og Manchester City fataðist heldur betur flugið gegn Tottenham sem hefur tímabilið á fljúgandi ferð. 24. ágúst 2025 07:01 Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Arsenal er með fullt hús stiga eftir tvær fyrstu umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann öruggan 5-0 sigur á Leeds í dag. 23. ágúst 2025 16:01 Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Dagskráin: Barist um Norður London, NFL-sunnudagur og kvennakarfa Sport Fleiri fréttir Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Sjá meira
Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Max Dowman er nógu gamall til að spila í ensku úrvalsdeildinni en Arsenal þarf aftur á móti að passa sérstaklega upp á þennan fimmtán ára strák utan vallar. 26. ágúst 2025 22:31
Segir að Dowman sé eins og Messi Theo Walcott sparaði ekki stóru orðin þegar hann fjallaði um frammistöðu hins fimmtán ára Max Dowman í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Hann sagði að strákurinn spilaði eins og sjálfur Lionel Messi. 26. ágúst 2025 08:30
Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, fékk ekki háa einkunn hjá sérfræðingum Sunnudagsmessunnar fyrir frammistöðu sína í 1-1 jafnteflinu við Fulham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 26. ágúst 2025 08:01
Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Bukayo Saka, kantmaður Arsenal, fór meiddur af velli í leik liðsins við Leeds United á laugardag. Hann verður frá um hríð og missir af mikilvægum leik við Englandsmeistara Liverpool. 25. ágúst 2025 09:25
„Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Alexander Isak mun spila sinn fyrsta leik fyrir Liverpool um næstu helgi. Þetta telja sérfræðingar Sunnudagsmessunnar. 25. ágúst 2025 12:00
Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02
Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Wayne Rooney segir að Max Dowman hafi komið sér á kortið með innkomu sinni í 5-0 sigri Arsenal á Leeds United í gær. Dowman er næstyngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, aðeins fimmtán ára og 234 daga gamall. 25. ágúst 2025 08:31
Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Bar þar helst til tíðinda að Viktor Gyökeres er byrjaður að skora og Manchester City fataðist heldur betur flugið gegn Tottenham sem hefur tímabilið á fljúgandi ferð. 24. ágúst 2025 07:01
Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Arsenal er með fullt hús stiga eftir tvær fyrstu umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann öruggan 5-0 sigur á Leeds í dag. 23. ágúst 2025 16:01