Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2025 08:01 Bruno Fernandes brást bogalistin á vítapunktinum þegar Manchester United gerði jafntefli við Fulham, 1-1, á Craven Cottage. getty/Justin Setterfield Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, fékk ekki háa einkunn hjá sérfræðingum Sunnudagsmessunnar fyrir frammistöðu sína í 1-1 jafnteflinu við Fulham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Fernandes fann sig ekki í leiknum en fékk þó kjörið tækifæri til að skora sitt fyrsta mark á tímabilinu þegar United fékk vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Hann skaut boltanum hins vegar yfir mark Fulham en árekstur við dómarann Chris Kavanagh í aðdraganda spyrnunnar virtist hafa sett hann út af laginu. „Hann lætur Kavanagh pirra sig. Hann rétt rekst í hann og hann gerir svo mikið mál úr þessu. Hann gerir þetta að miklu stærra máli en þetta er. Býr til eitthvað vandamál úr þessu, fer að laga boltann og er orðinn pirraður þegar hann tekur þetta víti og neglir þessu vel yfir,“ sagði Albert Brynjar Ingason í Sunnudagsmessunni. Hann vill líka meina að Fernandes hafi gert sig sekan um mistök í jöfnunarmarki Fulham sem Emile Smith-Rowe skoraði. „Þetta er fyrirliði liðsins. Drullastu til að klára þetta hlaup niður. Hann átti skelfilegan leik. Eitthvað er að trufla hann. Hvort það sé þessi staða að vera svona aftarlega á vellinum,“ sagði Albert. Klippa: Sunnudagsmessan - Umræða um Bruno Fernandes „Mér fannst líka oft svona í fyrra,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir. „Svo komu oft augnablik þar sem hann virkaði pirraður. Hann er að fá [Matheus] Cunha og [Bryan] Mbeumo með sér í lið og maður hugsar að það taki smá pressu af honum því ef United spilaði vel var það vegna þess að Bruno var góður. En hann hefur ekki virkað heill eða góður í upphafi þessa tímabils.“ United er með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Burnley á Old Trafford á laugardaginn. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02 Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og við færum ykkur að sjálfsögðu brot af því bestu úr þeim leikjum og auðvitað öll mörkin sem litu dagsins ljós. 25. ágúst 2025 07:01 Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Manchester United sótti Fulham heim í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. United tapaði í fyrstu umferð og bíða enn eftir sínum fyrsta sigri eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í dag. 24. ágúst 2025 15:03 Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Sjá meira
Fernandes fann sig ekki í leiknum en fékk þó kjörið tækifæri til að skora sitt fyrsta mark á tímabilinu þegar United fékk vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Hann skaut boltanum hins vegar yfir mark Fulham en árekstur við dómarann Chris Kavanagh í aðdraganda spyrnunnar virtist hafa sett hann út af laginu. „Hann lætur Kavanagh pirra sig. Hann rétt rekst í hann og hann gerir svo mikið mál úr þessu. Hann gerir þetta að miklu stærra máli en þetta er. Býr til eitthvað vandamál úr þessu, fer að laga boltann og er orðinn pirraður þegar hann tekur þetta víti og neglir þessu vel yfir,“ sagði Albert Brynjar Ingason í Sunnudagsmessunni. Hann vill líka meina að Fernandes hafi gert sig sekan um mistök í jöfnunarmarki Fulham sem Emile Smith-Rowe skoraði. „Þetta er fyrirliði liðsins. Drullastu til að klára þetta hlaup niður. Hann átti skelfilegan leik. Eitthvað er að trufla hann. Hvort það sé þessi staða að vera svona aftarlega á vellinum,“ sagði Albert. Klippa: Sunnudagsmessan - Umræða um Bruno Fernandes „Mér fannst líka oft svona í fyrra,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir. „Svo komu oft augnablik þar sem hann virkaði pirraður. Hann er að fá [Matheus] Cunha og [Bryan] Mbeumo með sér í lið og maður hugsar að það taki smá pressu af honum því ef United spilaði vel var það vegna þess að Bruno var góður. En hann hefur ekki virkað heill eða góður í upphafi þessa tímabils.“ United er með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Burnley á Old Trafford á laugardaginn. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02 Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og við færum ykkur að sjálfsögðu brot af því bestu úr þeim leikjum og auðvitað öll mörkin sem litu dagsins ljós. 25. ágúst 2025 07:01 Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Manchester United sótti Fulham heim í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. United tapaði í fyrstu umferð og bíða enn eftir sínum fyrsta sigri eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í dag. 24. ágúst 2025 15:03 Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Sjá meira
Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02
Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og við færum ykkur að sjálfsögðu brot af því bestu úr þeim leikjum og auðvitað öll mörkin sem litu dagsins ljós. 25. ágúst 2025 07:01
Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Manchester United sótti Fulham heim í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. United tapaði í fyrstu umferð og bíða enn eftir sínum fyrsta sigri eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í dag. 24. ágúst 2025 15:03