Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sindri Sverrisson skrifar 23. ágúst 2025 14:56 Cristiano Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli með Al Nassr. Getty Biðin eftir titli með Al Nassr heldur áfram hjá Cristiano Ronaldo, eftir vítaspyrnukeppni gegn Al Ahli í úrslitaleik sádiarabíska ofurbikarsins í Hong Kong í dag. Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Portúgalanum þegar niðurstaðan lá fyrir enda munaði sáralitlu að niðurstaðan yrði önnur. Cristiano Ronaldo has fallen to 0-3 in finals with Al Nassr.Still in search of his first title with the club 😮 pic.twitter.com/wfVGPDhCGb— ESPN FC (@ESPNFC) August 23, 2025 Ronaldo skoraði í leiknum og það var sannkallað tímamótamark eða hans hundraðasta fyrir Al Nassr. Þar með er hann eini leikmaðurinn sem skorað hefur hundrað mörk eða meira fyrir fjögur mismunandi félög. Ronaldo er kominn með 939 mörk á ferlinum og nálgast því þúsund mörk en hann hefur áður til að mynda skorað 450 mörk fyrir Real Madrid, 145 fyrir Manchester United og 101 fyrir Juventus. Markið í dag skoraði Ronaldo úr víti, þegar hann kom Al Nassr í 1-0, og Marcelo Brozovic kom liðinu svo aftur yfir þegar tæpar tíu mínútur voru eftir. Roger Ibanez náði hins vegar að jafna fyrir Al Ahli á 89. mínútu. Ronaldo, Brozovic og Joao Felix skoruðu svo í vítaspyrnukeppninni fyrir Al Nassr en það dugði skammt því Al Ahli nýtti allar fimm spyrnur sínar og vann. Ronaldo praying during the penalty shootout. This title really meant a lot to him 🙏#SaudiSuperCup pic.twitter.com/3SNiYXTC25— MARCA in English 🇺🇸 (@MARCAinENGLISH) August 23, 2025 Hinn sigursæli Ronaldo hefur því enn ekki unnið titil síðan hann kom til Al Nassr árið 2023. Reyndar vann liðið Arab Club Championship Cup sama ár en sú keppni er ekki viðurkennd af FIFA. Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Sjá meira
Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Portúgalanum þegar niðurstaðan lá fyrir enda munaði sáralitlu að niðurstaðan yrði önnur. Cristiano Ronaldo has fallen to 0-3 in finals with Al Nassr.Still in search of his first title with the club 😮 pic.twitter.com/wfVGPDhCGb— ESPN FC (@ESPNFC) August 23, 2025 Ronaldo skoraði í leiknum og það var sannkallað tímamótamark eða hans hundraðasta fyrir Al Nassr. Þar með er hann eini leikmaðurinn sem skorað hefur hundrað mörk eða meira fyrir fjögur mismunandi félög. Ronaldo er kominn með 939 mörk á ferlinum og nálgast því þúsund mörk en hann hefur áður til að mynda skorað 450 mörk fyrir Real Madrid, 145 fyrir Manchester United og 101 fyrir Juventus. Markið í dag skoraði Ronaldo úr víti, þegar hann kom Al Nassr í 1-0, og Marcelo Brozovic kom liðinu svo aftur yfir þegar tæpar tíu mínútur voru eftir. Roger Ibanez náði hins vegar að jafna fyrir Al Ahli á 89. mínútu. Ronaldo, Brozovic og Joao Felix skoruðu svo í vítaspyrnukeppninni fyrir Al Nassr en það dugði skammt því Al Ahli nýtti allar fimm spyrnur sínar og vann. Ronaldo praying during the penalty shootout. This title really meant a lot to him 🙏#SaudiSuperCup pic.twitter.com/3SNiYXTC25— MARCA in English 🇺🇸 (@MARCAinENGLISH) August 23, 2025 Hinn sigursæli Ronaldo hefur því enn ekki unnið titil síðan hann kom til Al Nassr árið 2023. Reyndar vann liðið Arab Club Championship Cup sama ár en sú keppni er ekki viðurkennd af FIFA.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Sjá meira