Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. ágúst 2025 14:01 Hildur Rut deilir reglulega girnilegum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram. Þó svo að ágústmánuður sé að líða undir lok er enn heitt í veðri og því kjörið að kveikja á grillinu og bjóða góðum gestum í mat. Matgæðingurinn Hildur Rut Ingimarsdóttir deildi uppskrift að ljúffengum ítalskum steikarsamlokum sem gætu auðveldlega ratað á matseðil ítalsks veitingahúss. Hildur Rut deilir reglulega girnilegum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram og á uppskriftarsíðunni Gerum daginn girnilegan. Hráefni 3 stk mínútusteikur. U.þ.b. 400–450 g samtals. Ólífuolía til steikingar Salt og pipar 2 stk laukar Smjör til steikingar, u.þ.b. 50 g. 8 stk sneiðar af góðu súrdeigsbrauði eða ciabatta 1 stk Aarrabiata sósa frá Filippo Berio. 1-2 msk á hverja sneið. Rifinn parmesan ostur 2 stk burrata kúlur Klettasalat 120 g kirsuberjatómatar, skornir í tvennt Fersk basilika Leiðbeiningar Kryddið mínútusteikurnar með salti og pipar og steikið á heitri pönnu í smá ólífuolíu – rétt undir einni mínútu á hvorri hlið, eða þar til þær eru fullkomlega eldaðar, eftir þykkt. Látið hvíla og skerið í þunnar sneiðar. Sneiðið laukinn og steikið á vægum hita upp úr smjöri í 10 -15 mínútur,eða þar til hann verður mjúkur og gylltur. Steikið brauðsneiðarnar á báðum hliðum upp úr smjöri á pönnu þar til þær verða gullinbrúnar og stökkar að utan. Raðið brauðinu á bökunarpappír á ofnplötu. Smyrjið með arrabiata sósu, stráið parmesanosti yfir og dreifið smjörsteiktum lauk ofan á. Bakið í ofni við 200°C í um 8–10 mínútur, þar til brauðið er heitt og osturinn aðeins farinn að bráðna. Takið úr ofni og toppið með rifnum burrata (1/4 kúla á hverja sneið), klettasalati, nautakjöti, tómötum og ferskri basiliku. Berið fram strax – þá helst með góðu víni og fólki sem kann að meta steik í samlokuformi. Matur Ítalía Uppskriftir Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Sjá meira
Hildur Rut deilir reglulega girnilegum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram og á uppskriftarsíðunni Gerum daginn girnilegan. Hráefni 3 stk mínútusteikur. U.þ.b. 400–450 g samtals. Ólífuolía til steikingar Salt og pipar 2 stk laukar Smjör til steikingar, u.þ.b. 50 g. 8 stk sneiðar af góðu súrdeigsbrauði eða ciabatta 1 stk Aarrabiata sósa frá Filippo Berio. 1-2 msk á hverja sneið. Rifinn parmesan ostur 2 stk burrata kúlur Klettasalat 120 g kirsuberjatómatar, skornir í tvennt Fersk basilika Leiðbeiningar Kryddið mínútusteikurnar með salti og pipar og steikið á heitri pönnu í smá ólífuolíu – rétt undir einni mínútu á hvorri hlið, eða þar til þær eru fullkomlega eldaðar, eftir þykkt. Látið hvíla og skerið í þunnar sneiðar. Sneiðið laukinn og steikið á vægum hita upp úr smjöri í 10 -15 mínútur,eða þar til hann verður mjúkur og gylltur. Steikið brauðsneiðarnar á báðum hliðum upp úr smjöri á pönnu þar til þær verða gullinbrúnar og stökkar að utan. Raðið brauðinu á bökunarpappír á ofnplötu. Smyrjið með arrabiata sósu, stráið parmesanosti yfir og dreifið smjörsteiktum lauk ofan á. Bakið í ofni við 200°C í um 8–10 mínútur, þar til brauðið er heitt og osturinn aðeins farinn að bráðna. Takið úr ofni og toppið með rifnum burrata (1/4 kúla á hverja sneið), klettasalati, nautakjöti, tómötum og ferskri basiliku. Berið fram strax – þá helst með góðu víni og fólki sem kann að meta steik í samlokuformi.
Matur Ítalía Uppskriftir Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Sjá meira