Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2025 18:02 Cristiano Ronaldo gæti unnið bikar með Al Nassr á laugardaginn kemur. Getty/Yasser Bakhsh/ Cristiano Ronaldo og félagar í Al Nassr tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Ofurbikarsins í Sádi-Arabíu eftir 2-1 sigur á Al Ittihad í undanúrslitaleiknum. Þetta var karaktersigur hjá Al Nassr liðinu því það missti Sadio Mané af velli með rautt spjald strax á 25. mínútu leiksins. Sadio Mané hafði komið Al Nassr í 1-0 á tíundu mínútu en Steven Bergwijn jafnaði fyrir sex mínútum síðar. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Staðan var því 1-1 þegar Mané fékk beint rautt spjald fyrir að trampa á andstæðingi. Þannig var stað þar til á 61. mínútu þegar Cristiano Ronaldo slapp einn í gegnum vörnina. Í stað þess að skjóta sjálfur þá sýndi Ronaldo mikla óeigingirni og gaf boltann til hliðar á landa sinn Joao Félix sem skoraði í tómt markið. Þetta var fyrsta mark Joao Félix fyrir Al Nassr en hann var keyptur á dögunum og Ronaldo sendi þá einkaflugvél sína til að ná í hann. Ronaldo vildi greinilega hjálpa stráknum að komast í gang. Ronaldo beið spenntur við hlið dómarans þar til að myndbandsdómarar fóru yfir það hvort annar hvort þeirra hafi verið rangstæður. Það var ekki og Ronaldo fagnaði markinu eins og hann hefði skorað það sjálfur. Úrslitaleikurinn fer fram á laugardaginn þar sem mótherjinn verður annað hvort Al-Qasidah eða Al-Ahli. Al-Nassr komst líka í úrslitaleik Ofurbikarsins í fyrra en tapaði þá 4-1. Ronaldo er búinn að bíða lengi eftir öðrum titli með Al-Nassr og nú er bikar í boði í næsta leik. Eini titil hans í Sádi-Arabíu kom í Meistaradeild Arbíu 2023 en það telst ekki sem stór bikar. Hér fyrir neðan má sjá sigurmarkið. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Katla á markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Sjá meira
Þetta var karaktersigur hjá Al Nassr liðinu því það missti Sadio Mané af velli með rautt spjald strax á 25. mínútu leiksins. Sadio Mané hafði komið Al Nassr í 1-0 á tíundu mínútu en Steven Bergwijn jafnaði fyrir sex mínútum síðar. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Staðan var því 1-1 þegar Mané fékk beint rautt spjald fyrir að trampa á andstæðingi. Þannig var stað þar til á 61. mínútu þegar Cristiano Ronaldo slapp einn í gegnum vörnina. Í stað þess að skjóta sjálfur þá sýndi Ronaldo mikla óeigingirni og gaf boltann til hliðar á landa sinn Joao Félix sem skoraði í tómt markið. Þetta var fyrsta mark Joao Félix fyrir Al Nassr en hann var keyptur á dögunum og Ronaldo sendi þá einkaflugvél sína til að ná í hann. Ronaldo vildi greinilega hjálpa stráknum að komast í gang. Ronaldo beið spenntur við hlið dómarans þar til að myndbandsdómarar fóru yfir það hvort annar hvort þeirra hafi verið rangstæður. Það var ekki og Ronaldo fagnaði markinu eins og hann hefði skorað það sjálfur. Úrslitaleikurinn fer fram á laugardaginn þar sem mótherjinn verður annað hvort Al-Qasidah eða Al-Ahli. Al-Nassr komst líka í úrslitaleik Ofurbikarsins í fyrra en tapaði þá 4-1. Ronaldo er búinn að bíða lengi eftir öðrum titli með Al-Nassr og nú er bikar í boði í næsta leik. Eini titil hans í Sádi-Arabíu kom í Meistaradeild Arbíu 2023 en það telst ekki sem stór bikar. Hér fyrir neðan má sjá sigurmarkið. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Katla á markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Sjá meira