Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stefán Árni Pálsson skrifar 19. ágúst 2025 09:01 Ísak Snær Þorvaldsson í leik með Rosenborg. Getty/Paul Devlin Framherjinn Ísak Snær Þorvaldsson hefur farið frábærlega af stað með Lyngby í danska boltanum. Hann segist hafa þurft að taka skrefið frá Noregi. Ísak gekk í raðir Lyngby frá Rosenborg í lok júní. Hann skoraði í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir nýjan liðið, gegn Hvidovre í síðustu viku og var aftur á skotskónum í um helgina. Alls hefur hann gert fjögur mörk í fyrstu fimm deildarleikjunum með liðinu. „Það er bara gott veður hér, gengur vel, gott fólk og allt í toppmálum,“ segir Ísak Snær sem er nú búsettur í Kaupmannahöfn. „Þetta er bara fínasta deild og það eru hörkuleikmenn í sumum liðum hérna og fínustu lið. Það er kannski aðeins minni fótbolti myndi ég segja en ég bjóst við en inni á milli sér maður einstaklingsgæðin og liðagæði,“ segir Ísak sem ætlar að aðstoða Lyngby við það að komast upp í efstu deild í Danmörku. „Fjögur mörk í fimm leikjum er ekki slæm byrjun. En ég er með góða liðsfélaga sem gefa manni boltann og þá þarf maður ekki að gera mikið meira en að klára færin.“ Ísak er á láni frá Rosenborg en samningur hans við félagið er út tímabilið 2027. „Planið var að vera þar áfram og berjast fyrir sæti mínu í liðinu en mér sýndist ég ekki vera fá traustið hjá þjálfaranum og það var bara kominn tími til að færa sig um set og reyna fá leiktíma annars staðar. Lyngby er með klásúlu í samningnum að ef það gengur vel þá geta þeir keypt mig. En ég er bara núna að taka eitt skref í einu og fá leikmínútur.“ Rætt var við Ísak í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöld og má sjá viðtalið hér að neðan. Danski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Ísak gekk í raðir Lyngby frá Rosenborg í lok júní. Hann skoraði í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir nýjan liðið, gegn Hvidovre í síðustu viku og var aftur á skotskónum í um helgina. Alls hefur hann gert fjögur mörk í fyrstu fimm deildarleikjunum með liðinu. „Það er bara gott veður hér, gengur vel, gott fólk og allt í toppmálum,“ segir Ísak Snær sem er nú búsettur í Kaupmannahöfn. „Þetta er bara fínasta deild og það eru hörkuleikmenn í sumum liðum hérna og fínustu lið. Það er kannski aðeins minni fótbolti myndi ég segja en ég bjóst við en inni á milli sér maður einstaklingsgæðin og liðagæði,“ segir Ísak sem ætlar að aðstoða Lyngby við það að komast upp í efstu deild í Danmörku. „Fjögur mörk í fimm leikjum er ekki slæm byrjun. En ég er með góða liðsfélaga sem gefa manni boltann og þá þarf maður ekki að gera mikið meira en að klára færin.“ Ísak er á láni frá Rosenborg en samningur hans við félagið er út tímabilið 2027. „Planið var að vera þar áfram og berjast fyrir sæti mínu í liðinu en mér sýndist ég ekki vera fá traustið hjá þjálfaranum og það var bara kominn tími til að færa sig um set og reyna fá leiktíma annars staðar. Lyngby er með klásúlu í samningnum að ef það gengur vel þá geta þeir keypt mig. En ég er bara núna að taka eitt skref í einu og fá leikmínútur.“ Rætt var við Ísak í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöld og má sjá viðtalið hér að neðan.
Danski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira