Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. ágúst 2025 20:40 Gunnar Gunnarsson ritstjóri Austurfréttar var í góðu skapi, enda ekki annars að vænta í þrjátíu gráða hita á Íslandi. Sýn Allt bendir til þess að hitamet aldarinnar hafi verið slegið á Íslandi í dag þegar hitinn mældist 29,8 gráður á Egilsstaðaflugvelli. Gunnar Gunnarsson ritstjóri Austurfréttar er staddur í hinu sólbakaða Héraði og ræddi við Kolbein Tuma í kvöldfréttum Sýnar. Ég kíkti inn á ykkar fína vef áðan til að athuga hvort það væru einhverjar fréttir af góða veðrinu, þær eru á öllum stóru miðlunum en ekki hjá ykkur, telst svona rjómablíða þá ekki til tíðinda hjá ykkur fyrir austan? „Í fyrsta lagi telst hún ekki til tíðinda og í öðru lagi þá viljum við vera úti í henni. Þið sem eruð í kuldanum eruð í vinnunni en við nýtum þetta til að ná okkur í smá birtu og sól. Ég hugsa að ég sé svolítið rauður í framan eftir daginn,“ sagði hann. Talsverður hópur fólks stökk af brúnni gömlu yfir Eyvindará eins og er siður þar á góðviðrisdögum sem þessum. Fréttastofu barst myndefni af ungum sem öldnum dýfa sér út í svalandi vatnið sem sjá má hér að ofan. „Þetta lítur vel út og við ætlum að halda áfram að hafa það gott. Eina sem við óttumst er að það komi fullt af Reykvíkingum og tæmi úr hillunum hjá okkur í búðinni,“ sagði Gunnar Gunnarsson ritstjóri Austurfréttar. Veður Múlaþing Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Sjá meira
Gunnar Gunnarsson ritstjóri Austurfréttar er staddur í hinu sólbakaða Héraði og ræddi við Kolbein Tuma í kvöldfréttum Sýnar. Ég kíkti inn á ykkar fína vef áðan til að athuga hvort það væru einhverjar fréttir af góða veðrinu, þær eru á öllum stóru miðlunum en ekki hjá ykkur, telst svona rjómablíða þá ekki til tíðinda hjá ykkur fyrir austan? „Í fyrsta lagi telst hún ekki til tíðinda og í öðru lagi þá viljum við vera úti í henni. Þið sem eruð í kuldanum eruð í vinnunni en við nýtum þetta til að ná okkur í smá birtu og sól. Ég hugsa að ég sé svolítið rauður í framan eftir daginn,“ sagði hann. Talsverður hópur fólks stökk af brúnni gömlu yfir Eyvindará eins og er siður þar á góðviðrisdögum sem þessum. Fréttastofu barst myndefni af ungum sem öldnum dýfa sér út í svalandi vatnið sem sjá má hér að ofan. „Þetta lítur vel út og við ætlum að halda áfram að hafa það gott. Eina sem við óttumst er að það komi fullt af Reykvíkingum og tæmi úr hillunum hjá okkur í búðinni,“ sagði Gunnar Gunnarsson ritstjóri Austurfréttar.
Veður Múlaþing Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Sjá meira