Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2025 12:33 Antoine Semenyo í baráttu við sinn gamla samherja hjá Bournemouth, Milos Kerkez. epa/ADAM VAUGHAN Antoine Semenyo, leikmaður Bournemouth, hefur tjáð sig eftir að hann varð fyrir kynþáttafordómum gegn Liverpool, í upphafsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann kveðst þakklátur fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið. Hlé var gert á leik Liverpool og Bournemouth eftir um hálftíma eftir að Semenyo benti dómaranum Anthony Taylor á að hann hefði orðið fyrir kynþáttafordómum. Semenyo benti Taylor á rasistann í stúkunni. Semenyo kom mikið við sögu í leiknum en hann skoraði bæði mörk Bournemouth í 4-2 tapi. Liverpool komst í 2-0 en Semenyo jafnaði með tveimur mörkum áður en Englandsmeistararnir knúðu fram sigur undir lok leiks. Í morgun tjáði Semenyo sig um atburði gærdagsins á X. Þar segir hann að hann muni alltaf muna eftir leiknum á Anfield, ekki vegna orða eins manns heldur fyrir samstöðuna og samhuginn sem honum var sýndur. Semenyo þakkaði samherjum sínum og mótherjum fyrir viðbrögð þeirra og sagði að dómarar leiksins hefðu tekið vel á málinu. Þá sagði hann að fótboltinn hefði sýnt sína bestu hlið þegar mest á reyndi. „Að skora þessi tvö mörk var eins og að tala eina tungumálið sem skiptir raunverulega máli á vellinum. Þetta er ástæðan fyrir því að ég spila; fyrir augnablik eins og þessi, fyrir liðsfélaga mína og alla sem trúa á það sem hinn fallegi leikur getur verið,“ skrifaði Semenyo á X. Hann sagði jafnframt að stuðningurinn sem hann fengið og skilaboðin sem honum hafi borist hafi minnt hann á af hverju hann elskar fótboltann. Last night at Anfield will stay with me forever - not because of one person's words, but because of how the entire football family stood together.To my @afcbournemouth teammates who supported me in that moment, to the @LiverpoolFC players and fans who showed their true… pic.twitter.com/6sNyv3vROK— Antoine Semenyo (@semenyo924) August 16, 2025 Semenyo, sem er 25 ára landsliðsmaður Gana, kom til Bournemouth frá Bristol City fyrir tveimur árum. Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira
Hlé var gert á leik Liverpool og Bournemouth eftir um hálftíma eftir að Semenyo benti dómaranum Anthony Taylor á að hann hefði orðið fyrir kynþáttafordómum. Semenyo benti Taylor á rasistann í stúkunni. Semenyo kom mikið við sögu í leiknum en hann skoraði bæði mörk Bournemouth í 4-2 tapi. Liverpool komst í 2-0 en Semenyo jafnaði með tveimur mörkum áður en Englandsmeistararnir knúðu fram sigur undir lok leiks. Í morgun tjáði Semenyo sig um atburði gærdagsins á X. Þar segir hann að hann muni alltaf muna eftir leiknum á Anfield, ekki vegna orða eins manns heldur fyrir samstöðuna og samhuginn sem honum var sýndur. Semenyo þakkaði samherjum sínum og mótherjum fyrir viðbrögð þeirra og sagði að dómarar leiksins hefðu tekið vel á málinu. Þá sagði hann að fótboltinn hefði sýnt sína bestu hlið þegar mest á reyndi. „Að skora þessi tvö mörk var eins og að tala eina tungumálið sem skiptir raunverulega máli á vellinum. Þetta er ástæðan fyrir því að ég spila; fyrir augnablik eins og þessi, fyrir liðsfélaga mína og alla sem trúa á það sem hinn fallegi leikur getur verið,“ skrifaði Semenyo á X. Hann sagði jafnframt að stuðningurinn sem hann fengið og skilaboðin sem honum hafi borist hafi minnt hann á af hverju hann elskar fótboltann. Last night at Anfield will stay with me forever - not because of one person's words, but because of how the entire football family stood together.To my @afcbournemouth teammates who supported me in that moment, to the @LiverpoolFC players and fans who showed their true… pic.twitter.com/6sNyv3vROK— Antoine Semenyo (@semenyo924) August 16, 2025 Semenyo, sem er 25 ára landsliðsmaður Gana, kom til Bournemouth frá Bristol City fyrir tveimur árum.
Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira