Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2025 14:31 Mikið breytt vörn Bournemouth fær það verðuga verkefni að reyna að halda aftur af Mohamed Salah í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. epa/ADAM VAUGHAN Mohamed Salah verður ekki sakaður um að vera lengi í gang eftir að hann gekk í raðir Liverpool. Enginn leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur skorað fleiri mörk í 1. umferð en Egyptinn. Salah og félagar í Liverpool hefja titilvörn sína gegn Bournemouth á Anfield í kvöld. Rauði herinn varð Englandsmeistari í 20. sinn á síðasta tímabili. Þar fór Salah á kostum og var bæði marka- og stoðsendingahæstur í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði 29 mörk og lagði upp átján. Salah er að hefja sitt níunda tímabil með Liverpool en hann kom til liðsins frá Roma sumarið 2017. Egyptinn skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool, 3-3 jafntefli við Watford í ágúst 2017, og hefur alls skorað níu mörk í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Salah skoraði meðal annars þrennu í 4-3 sigri á Leeds United í 1. umferðinni 2020. Salah hefur aðeins einu sinni mistekist að skora í 1. umferðinni en það var gegn Chelsea á þarsíðasta tímabili. Flest mörk í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar Mohamed Salah - 9 mörk Wayne Rooney - 8 Alan Shearer - 8 Jamie Vardy - 8 Frank Lampard - 8 Sergio Agüero - 7 Teddy Sheringham - 7 Didier Drogba - 6 Louis Saha - 6 Salah hefur alls skorað 186 mörk í ensku úrvalsdeildinni og er í 5. sæti á listanum yfir markahæstu leikmenn í sögu hennar. Hann vantar aðeins eitt mark til að jafna við Andy Cole í 4. sæti listans. Leikur Liverpool og Bournemouth hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:30. Enski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Salah og félagar í Liverpool hefja titilvörn sína gegn Bournemouth á Anfield í kvöld. Rauði herinn varð Englandsmeistari í 20. sinn á síðasta tímabili. Þar fór Salah á kostum og var bæði marka- og stoðsendingahæstur í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði 29 mörk og lagði upp átján. Salah er að hefja sitt níunda tímabil með Liverpool en hann kom til liðsins frá Roma sumarið 2017. Egyptinn skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool, 3-3 jafntefli við Watford í ágúst 2017, og hefur alls skorað níu mörk í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Salah skoraði meðal annars þrennu í 4-3 sigri á Leeds United í 1. umferðinni 2020. Salah hefur aðeins einu sinni mistekist að skora í 1. umferðinni en það var gegn Chelsea á þarsíðasta tímabili. Flest mörk í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar Mohamed Salah - 9 mörk Wayne Rooney - 8 Alan Shearer - 8 Jamie Vardy - 8 Frank Lampard - 8 Sergio Agüero - 7 Teddy Sheringham - 7 Didier Drogba - 6 Louis Saha - 6 Salah hefur alls skorað 186 mörk í ensku úrvalsdeildinni og er í 5. sæti á listanum yfir markahæstu leikmenn í sögu hennar. Hann vantar aðeins eitt mark til að jafna við Andy Cole í 4. sæti listans. Leikur Liverpool og Bournemouth hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:30.
Mohamed Salah - 9 mörk Wayne Rooney - 8 Alan Shearer - 8 Jamie Vardy - 8 Frank Lampard - 8 Sergio Agüero - 7 Teddy Sheringham - 7 Didier Drogba - 6 Louis Saha - 6
Enski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira