Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 11. ágúst 2025 15:04 Í vetur verður opnunartími Seltjarnarneslaugar styttri en verið hefur undanfarin ár. Seltjarnarnesbær Tilkynnt hefur verið um styttan opnunartíma Sundlaugar Seltjarnarness, sem tekur gildi frá og með 1. september næstkomandi. Nokkurrar óánægju gætir meðal íbúa um þessi áform, eins og venjan er þegar ráðist er í sparnaðaraðgerðir sem fela í sér þjónustuskerðingu af einhverju tagi. Í tilkynningu Seltjarnarnesbæjar frá síðustu viku segir að frá og með 1. september næstkomandi verði almennur opnunartími sundlaugarinnar færður aftur í það horf sem áður tíðkaðist. Það felur í sér meðal annars að laugin muni loka klukkan 21 á virkum kvöldum en ekki 22, og um helgar loki hún 18 en ekki 19:30 og opni þar að auki klukkan 9 á morgnana en ekki 8. Íbúar á Seltjarnarnesi hafa sumir hverjir stigið fram á ritvöllin á Facebook-síðu bæjarins og lýst yfir vonbrigðum. „Nú rak mig í rogastans þegar ég sá að stytta á opnunartíma sundlaugar til kl 21 á virkum dögum. Ég skil að þetta er sparnaður en finnst þetta mikil skerðing á þjónustu. Hefur einhver mótspyrna verið vegna þessara breytinga?“ spyr einn. „Mjög grátleg breyting,“ segir ein og „mér finnst þetta hræðilegar fréttir,“ segir önnur. Annar ritar athugasemd og spyr hvort ekki þurfi að vera til peningar svo hægt sé að hafa opið lengur. „Er þetta það sem við viljum spara í? Heilsuræktin sem felst í sundi svo ekki sé minnst á heilbrigðuan samkomustað fyrir unga fólkið. Ekkert eðlilega lélegt á tímum lýðheilsuvakningar,“ segir einn íbúi. Seltjarnarnes Sundlaugar og baðlón Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Leikskólakerfið en ekki fæðingarorlofið sem er gjörólíkt á hinum Norðurlöndunum Úlfar íhugar að sækja um embætti ríkislögreglustjóra Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Sjá meira
Í tilkynningu Seltjarnarnesbæjar frá síðustu viku segir að frá og með 1. september næstkomandi verði almennur opnunartími sundlaugarinnar færður aftur í það horf sem áður tíðkaðist. Það felur í sér meðal annars að laugin muni loka klukkan 21 á virkum kvöldum en ekki 22, og um helgar loki hún 18 en ekki 19:30 og opni þar að auki klukkan 9 á morgnana en ekki 8. Íbúar á Seltjarnarnesi hafa sumir hverjir stigið fram á ritvöllin á Facebook-síðu bæjarins og lýst yfir vonbrigðum. „Nú rak mig í rogastans þegar ég sá að stytta á opnunartíma sundlaugar til kl 21 á virkum dögum. Ég skil að þetta er sparnaður en finnst þetta mikil skerðing á þjónustu. Hefur einhver mótspyrna verið vegna þessara breytinga?“ spyr einn. „Mjög grátleg breyting,“ segir ein og „mér finnst þetta hræðilegar fréttir,“ segir önnur. Annar ritar athugasemd og spyr hvort ekki þurfi að vera til peningar svo hægt sé að hafa opið lengur. „Er þetta það sem við viljum spara í? Heilsuræktin sem felst í sundi svo ekki sé minnst á heilbrigðuan samkomustað fyrir unga fólkið. Ekkert eðlilega lélegt á tímum lýðheilsuvakningar,“ segir einn íbúi.
Seltjarnarnes Sundlaugar og baðlón Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Leikskólakerfið en ekki fæðingarorlofið sem er gjörólíkt á hinum Norðurlöndunum Úlfar íhugar að sækja um embætti ríkislögreglustjóra Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Sjá meira