Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2025 21:32 Gakpo bætti upp fyrir mistök sín. Liverpool Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool og spænska efstu deildarliðið Athletic Club léku tvo æfingaleiki í dag. Báðir fóru fram á Anfield og vann Liverpool báða þeirra. Liðin eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir komandi tímabil og því var ákveðið að spila tvo leiki svo sem flestir leikmenn gætu fengið mikilvægar mínútur á vellinum. Þar sem allir voru að fá mínútur voru leikmannahóparnir nokkuð áhugaverðir. Byrjunarlið Liverpool í fyrri leiknum má sjá hér að neðan. The Reds to take on Athletic Club in our first of two games this evening 🔴You can watch the fixtures LIVE on All Red Video ⚽️— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Liverpool vann þann leik 4-1 þökk sé mörkum frá Rio Ngumoha, Darwin Núñez, Alex Padilla (sjálfsmark) og Harvey Elliott. Gorka Guruzeta skoraði mark Athletic. Opening the scoring in style 💫 pic.twitter.com/YwznENm6Cn— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Byrjunarliðið fyrir síðari leikinn má sjá hér að neðan. Þar má segja að stærstu nöfn félagsins hafi spilað. The Reds to take on Athletic Club in our second fixture this evening 👊Tune into All Red Video to catch all the action LIVE from Anfield ⤵️— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Sá sigur var öllu naumari, lokatölur 3-2. Cody Gakpo kom gestunum yfir þegar hann setti boltann í eigið net á sjöttu mínútu. Salah jafnaði metn áður en Oihan Sancet kom gestunum yfir á nýjan leik. Gakpo skoraði hins vegar tvívegis í síðari hálfleik og sá til þessa að Liverpool endaði daginn með stæl. Cody at the double 🎯 pic.twitter.com/1kAdKOEqDp— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Liverpool hefur ensku úrvalsdeildina þann 15. ágúst næstkomandi þegar Bournemouth kemur í heimsókn. Allir 380 leikir deildarinnar verða sýndir beint á Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Sjá meira
Liðin eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir komandi tímabil og því var ákveðið að spila tvo leiki svo sem flestir leikmenn gætu fengið mikilvægar mínútur á vellinum. Þar sem allir voru að fá mínútur voru leikmannahóparnir nokkuð áhugaverðir. Byrjunarlið Liverpool í fyrri leiknum má sjá hér að neðan. The Reds to take on Athletic Club in our first of two games this evening 🔴You can watch the fixtures LIVE on All Red Video ⚽️— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Liverpool vann þann leik 4-1 þökk sé mörkum frá Rio Ngumoha, Darwin Núñez, Alex Padilla (sjálfsmark) og Harvey Elliott. Gorka Guruzeta skoraði mark Athletic. Opening the scoring in style 💫 pic.twitter.com/YwznENm6Cn— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Byrjunarliðið fyrir síðari leikinn má sjá hér að neðan. Þar má segja að stærstu nöfn félagsins hafi spilað. The Reds to take on Athletic Club in our second fixture this evening 👊Tune into All Red Video to catch all the action LIVE from Anfield ⤵️— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Sá sigur var öllu naumari, lokatölur 3-2. Cody Gakpo kom gestunum yfir þegar hann setti boltann í eigið net á sjöttu mínútu. Salah jafnaði metn áður en Oihan Sancet kom gestunum yfir á nýjan leik. Gakpo skoraði hins vegar tvívegis í síðari hálfleik og sá til þessa að Liverpool endaði daginn með stæl. Cody at the double 🎯 pic.twitter.com/1kAdKOEqDp— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Liverpool hefur ensku úrvalsdeildina þann 15. ágúst næstkomandi þegar Bournemouth kemur í heimsókn. Allir 380 leikir deildarinnar verða sýndir beint á Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Sjá meira