Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Samúel Karl Ólason skrifar 2. ágúst 2025 09:57 Gul viðvörun verður í gildi á vestanverðu landinu í dag. Veðurstofa Íslands Gul veðurviðvörun er í gildi á Faxaflóa og Breiðafirði vegna hvassrar sunnanáttar. Á Breiðafirði tók viðvörunin gildi kukkan níu en klukkan tíu á Faxaflóa. Búast má við sunnan þrettán til 23 metrum á sekúndu og hviðum á bilinu 25-30. Hvassast er á norðanverðu Snæfellsnesi, þar sem búast má við snörpum vindhviðum. Veðurfræðingur Vegagerðarinnar segir að vindhviður á norðanverðu Snæfellsnesi gætu náð allt að fjörutíu metrum á sekúndu. Veðrið er sérstaklega varasamt ökutækjum sem taka á sig mikinn vind og segja veðurfræðingar Veðurstofu Íslands að varasamt gæti verið að aka slíkum bílum um svæðið. Veðrið á að ganga niður síðdegis og í kvöld. Búast má við rigningu eða skúrum í flestum landshlutum en stytta á upp á Norður- og Austurlandi með morgninum. Hiti er á bilinu tíu til tuttugu stig, hlýjast er á Norðausturlandi. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar segir að djúp lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu hér á landi í dag. Skil frá henni hafi valdið slagviðri víða um land í gærkvöldi og í nótt en þau fjarlægist nú hratt. Lægðin sjálf hreyfist þó lítið. Á morgun verði hún fyrir norðvestan land og grynnist hún smám saman. Veður Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Sjá meira
Hvassast er á norðanverðu Snæfellsnesi, þar sem búast má við snörpum vindhviðum. Veðurfræðingur Vegagerðarinnar segir að vindhviður á norðanverðu Snæfellsnesi gætu náð allt að fjörutíu metrum á sekúndu. Veðrið er sérstaklega varasamt ökutækjum sem taka á sig mikinn vind og segja veðurfræðingar Veðurstofu Íslands að varasamt gæti verið að aka slíkum bílum um svæðið. Veðrið á að ganga niður síðdegis og í kvöld. Búast má við rigningu eða skúrum í flestum landshlutum en stytta á upp á Norður- og Austurlandi með morgninum. Hiti er á bilinu tíu til tuttugu stig, hlýjast er á Norðausturlandi. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar segir að djúp lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu hér á landi í dag. Skil frá henni hafi valdið slagviðri víða um land í gærkvöldi og í nótt en þau fjarlægist nú hratt. Lægðin sjálf hreyfist þó lítið. Á morgun verði hún fyrir norðvestan land og grynnist hún smám saman.
Veður Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Sjá meira