Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2025 08:01 Hafþór Júlíus Björnsson og Eddie Hall hafa ekki verið miklir vinir í gegnum tíðina. Getty/Dave Kotinsky/James Baylis Hafþór Júlíus Björnsson bætti heimsmetið í réttstöðulyftu um helgina. Hann lyfti þá 505 kílóum fyrstur manna í heiminum. Hafþór afrekaði þetta á kraftlyftingarmóti í Þýskalandi. Hafþór var að bæta sitt eigið heimsmet sem var 501 kílóa lyfta hans frá því á heimavelli í miðjum kórónuverufaraldrinum. Hann hefur fengið kveðjur víðs vegar að og meira segja úr óvæntri átt. Hafþór tók á þeim tíma heimsmetið af Eddie Hall sem lyfti fyrstur fimm hundruð kílóum í réttstöðulyftu árið 2016. Hall átti metið í þrjú ár og níu mánuði þar til að íslenska fjallið bætti það. Eddie Hall var líka sterkasti maður heims árið 2017 en Hafþór tók þann titil af honum árið eftir. Hall og Hafþór voru í harðri samkeppni og mikli óvinir. Árásirnar hafa þó nær eingöngu komið úr herbúðum Hall. Deilur þeirra hafa vakið athygli og þær enduðu með því að þeir mættust í hnefaleikahringnum þar sem Hafþór hafði betur. Eddie hefur verið helsti gagnrýnandi Thor eins og hann kallar okkar mann. Nú síðast var Hall að efast um að Hafþór væri með allar réttu græjurnar til að gera heimsmetstilraun sína gilda. Eitthvað sem Hafþór sjálfur vísaði til föðurhúsanna. Eftir að Hafþór kláraði síðan ætlunarverk sitt og bætti heimsmetið þá gat Hall ekki annað en viðurkennt afrekið. Hafþór fékk því óvænt kveðju frá sínum helsta óvini. „Ég ber mikla virðingu fyrir afreki Thors og að honum hafi tekist að skrifa söguna og bætta heimsmetið í 505 kíló. Þetta er engin smá lyfta. Metin eru til þess að bæta þau,“ skrifaði Eddie Hall og birti með myndband af heimsmetslyftunni eins og sjá má hér fyrir neðan. Aflraunir Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjá meira
Hafþór var að bæta sitt eigið heimsmet sem var 501 kílóa lyfta hans frá því á heimavelli í miðjum kórónuverufaraldrinum. Hann hefur fengið kveðjur víðs vegar að og meira segja úr óvæntri átt. Hafþór tók á þeim tíma heimsmetið af Eddie Hall sem lyfti fyrstur fimm hundruð kílóum í réttstöðulyftu árið 2016. Hall átti metið í þrjú ár og níu mánuði þar til að íslenska fjallið bætti það. Eddie Hall var líka sterkasti maður heims árið 2017 en Hafþór tók þann titil af honum árið eftir. Hall og Hafþór voru í harðri samkeppni og mikli óvinir. Árásirnar hafa þó nær eingöngu komið úr herbúðum Hall. Deilur þeirra hafa vakið athygli og þær enduðu með því að þeir mættust í hnefaleikahringnum þar sem Hafþór hafði betur. Eddie hefur verið helsti gagnrýnandi Thor eins og hann kallar okkar mann. Nú síðast var Hall að efast um að Hafþór væri með allar réttu græjurnar til að gera heimsmetstilraun sína gilda. Eitthvað sem Hafþór sjálfur vísaði til föðurhúsanna. Eftir að Hafþór kláraði síðan ætlunarverk sitt og bætti heimsmetið þá gat Hall ekki annað en viðurkennt afrekið. Hafþór fékk því óvænt kveðju frá sínum helsta óvini. „Ég ber mikla virðingu fyrir afreki Thors og að honum hafi tekist að skrifa söguna og bætta heimsmetið í 505 kíló. Þetta er engin smá lyfta. Metin eru til þess að bæta þau,“ skrifaði Eddie Hall og birti með myndband af heimsmetslyftunni eins og sjá má hér fyrir neðan.
Aflraunir Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu