Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júlí 2025 23:11 Elon Musk og Arnold Schwarzenegger eru meðal þeirra sem hafa óskað Hafþóri Júlíusi til hamingju með heimsmetið. samsett Eftir að kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson setti nýtt heimsmet í réttstöðulyftu í gær hefur hamingjuóskunum hreinlega rignt yfir hann. Hafþór bætti sitt eigið heimsmet í gær þegar hann lyfti hvorki meira né minna en 505 kílóum á kraftlyftingamóti í Þýskalandi. Fyrra heimsmetið, frá því í maí árið 2020, var 501 kíló. Fyrra heimsmet Hafþórs var þó ekki óumdeilt, vegna þess að lyftan fór ekki fram á formlegu keppnismóti heldur í aðstöðu Hafþórs í Kópavogi, þar sem viðurkenndir vottunaraðilar höfðu ekki vigtað lóðin áður en hann lyfti. Opinberlega var fyrra heimsmetið í eigu Englendingsins Eddie Hall, sem lyfti 500 kílóum árið 2016. Nú hefur Hafþór hins vegar tekið allan vafa af því í hvers eigu heimsmetið er. Meðal þeirra sem hafa óskað Hafþóri til hamingju með árangurinn eru auðkýfingurinn Elon Musk og leikarinn, vaxtaræktafrömuðurinn og fyrrum ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger, sem varð á sínum ferli sex sinnum Mr. Olympia. „Vá til hamingju,“ ritaði Musk við færslu Hafþórs á samfélagsmiðlinum X, sem er í eigu Musks. Wow congrats— Elon Musk (@elonmusk) July 27, 2025 Schwarzenegger sendi Hafþóri hins vegar hamingjuóskirnar í gegnum Instagram. „Til hamingju, vinur,“ ritaði Schwarzenegger við færslu Hafþórs og undir sömu færslu ritar leikarinn Terry Crews: „Til hamingju maður!!!!! MAGNAÐ.“ View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) Aflraunir Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sjá meira
Hafþór bætti sitt eigið heimsmet í gær þegar hann lyfti hvorki meira né minna en 505 kílóum á kraftlyftingamóti í Þýskalandi. Fyrra heimsmetið, frá því í maí árið 2020, var 501 kíló. Fyrra heimsmet Hafþórs var þó ekki óumdeilt, vegna þess að lyftan fór ekki fram á formlegu keppnismóti heldur í aðstöðu Hafþórs í Kópavogi, þar sem viðurkenndir vottunaraðilar höfðu ekki vigtað lóðin áður en hann lyfti. Opinberlega var fyrra heimsmetið í eigu Englendingsins Eddie Hall, sem lyfti 500 kílóum árið 2016. Nú hefur Hafþór hins vegar tekið allan vafa af því í hvers eigu heimsmetið er. Meðal þeirra sem hafa óskað Hafþóri til hamingju með árangurinn eru auðkýfingurinn Elon Musk og leikarinn, vaxtaræktafrömuðurinn og fyrrum ríkisstjórinn Arnold Schwarzenegger, sem varð á sínum ferli sex sinnum Mr. Olympia. „Vá til hamingju,“ ritaði Musk við færslu Hafþórs á samfélagsmiðlinum X, sem er í eigu Musks. Wow congrats— Elon Musk (@elonmusk) July 27, 2025 Schwarzenegger sendi Hafþóri hins vegar hamingjuóskirnar í gegnum Instagram. „Til hamingju, vinur,“ ritaði Schwarzenegger við færslu Hafþórs og undir sömu færslu ritar leikarinn Terry Crews: „Til hamingju maður!!!!! MAGNAÐ.“ View this post on Instagram A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson)
Aflraunir Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sjá meira