Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2025 20:01 Freyr Alexandersson var mjög pirraður út í dómarann í leikslok sem þorði ekki að reka leikmann austurríska liðsins af velli. Getty/Iosport Brann steinlá á heimavelli í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld og eftir 4-1 tap á móti Salzburg er ólíklegt að sjá liðið komast lengra í keppninni í ár. Freyr Alexandersson sá landa sinn Sævar Atla Magnússon koma Brann 1-0 yfir í fyrri hálfleik en Austurríkismennirnir skoruðu fjórum sinnum í seinni hálfleiknum. Leikurinn hefði þróast allt öðruvísi ef Salzburg hefði misst mann af velli eins og Norðmennirnir vildu. Mamadou Diambou fékk ekki sitt annað gula spjald þrátt fyrir grófa tæklingu á leikmann Brann. „Það er mjög grimmt að tapa þessum leik 4-1. Við vorum mjög góðir í fyrri hálfleiknum. Við gerum svo heimskuleg mistök,“ sagði Freyr við Vedens Gang. Hann vildi sjá rauða spjaldið fara á loft. „Ég er mjög pirraður yfir því þar sem að við vorum þarna að ná tökum á leiknum. Þetta er svo slæmt að ég er orðlaus. Þetta er grín. Þetta er óskiljanlegt en ef segi meira þá gæti ég komið mér í fyrirsagnirnar,“ sagði Freyr „Ég er í áfalli eftir að hafa séð myndirnar af þessu. Hann var að gefa gult spjald fyrir allt og ekkert í upphafi leiks en ekki þarna,“ sagði Freyr. „Þetta er dómaraskandall,“ sagði Vegard Leikvoll Moberg, knattspyrnusérfræðingur VG. Pólverjinn Damian Sylwestrzak dæmdi leikinn í Bergen í kvöld. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Norski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira
Freyr Alexandersson sá landa sinn Sævar Atla Magnússon koma Brann 1-0 yfir í fyrri hálfleik en Austurríkismennirnir skoruðu fjórum sinnum í seinni hálfleiknum. Leikurinn hefði þróast allt öðruvísi ef Salzburg hefði misst mann af velli eins og Norðmennirnir vildu. Mamadou Diambou fékk ekki sitt annað gula spjald þrátt fyrir grófa tæklingu á leikmann Brann. „Það er mjög grimmt að tapa þessum leik 4-1. Við vorum mjög góðir í fyrri hálfleiknum. Við gerum svo heimskuleg mistök,“ sagði Freyr við Vedens Gang. Hann vildi sjá rauða spjaldið fara á loft. „Ég er mjög pirraður yfir því þar sem að við vorum þarna að ná tökum á leiknum. Þetta er svo slæmt að ég er orðlaus. Þetta er grín. Þetta er óskiljanlegt en ef segi meira þá gæti ég komið mér í fyrirsagnirnar,“ sagði Freyr „Ég er í áfalli eftir að hafa séð myndirnar af þessu. Hann var að gefa gult spjald fyrir allt og ekkert í upphafi leiks en ekki þarna,“ sagði Freyr. „Þetta er dómaraskandall,“ sagði Vegard Leikvoll Moberg, knattspyrnusérfræðingur VG. Pólverjinn Damian Sylwestrzak dæmdi leikinn í Bergen í kvöld.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Norski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira