Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júlí 2025 20:05 Jón Bjarnason, organisti í Skálholtskirkju við nýja konsertflygilinn í kirkjunni, sem kostaði 16 milljónir króna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Brosið fer ekki af organista Skálholtskirkjuna þessa dagana því fyrsti konsertflygil kirkjunnar er komin í hús og spilar organistinn á flygilinn meira og minna allan daginn. Flygilinn kostaði sextán milljónir króna og var sá peningur fengin í gegnum sérstaka söfnun. Það var hátíðarstemming í Skálholti um helgina enda Skálholtshátíð í gangi með fjölbreyttri dagskrá. Hápunktur helgarinnar var sunnudaginn 20. júní á Þorláksmessu á sumri í sérstakri hátíðarmessu með þátttöku biskups Íslands, fjölmargra presta og djákna og svo kirkjan full af fólki. Skálholtskórinn söng en það sem meira er, fyrsti konsertflygil kirkjunnar var formlega vígður af organista kirkjunnar. „Þetta er besti flygill í heimi, Steinway D, sem kemur úr Salnum í Kópavogi. Það er dásamlegt að spila á hann, það er bara ekki hægt að hætta að spila á hann því hann er svo góður,“ segir Jón Bjarnason, brosandi organistinn í Skálholti. Hvað er hann gamall og hvað kostaði hann? „Hann er frá aldamótum, hann er 25 ára og kostaði 16 milljónir.“ Og þið söfnuðu fyrir flyglinum að einhverju leyti eða hvað? „Já öllu leyti, allt saman frjáls framlög og stærsti styrkurinn kom frá Laugarvatni og fráfarandi ríkisstjórninni. Það tók tvö ár að safna fyrir flyglinum“, segir Jón. Það er alltaf heilmikið um að vera í Skálholti og jafnan er mjög góð aðsókn á viðburði staðarinsMagnús Hlynur Hreiðarsson Og vígslubiskupinn í Skálholti, Kristján Björnsson er að sjálfsögðu hæstánægður með nýja hljóðfærið í kirkjunni. „Hann er náttúrulega stórkostlegur, nýr hljómur, alltaf eitthvað nýtt að gerast í Skálholti. Ég held að þetta auki svolítið mikið tónlistarlífið já og það auðgar allan flutning eins og í messum og svo náttúrulega á sumartónleikum og við öll tækifæri, sem ómetanlegt,“ segir Kristján. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands og Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti voru mjög ánægð með hvað dagskráin í Skálholti sunnudaginn 20. júlí tókst vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þjóðkirkjan Menning Bláskógabyggð Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Skútu rak alla leið frá Englandi að Skaftafellsfjöru Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn „Ellilífeyrisþegar hafa það einna best í samfélaginu,“ segir ráðherra Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Sjá meira
Það var hátíðarstemming í Skálholti um helgina enda Skálholtshátíð í gangi með fjölbreyttri dagskrá. Hápunktur helgarinnar var sunnudaginn 20. júní á Þorláksmessu á sumri í sérstakri hátíðarmessu með þátttöku biskups Íslands, fjölmargra presta og djákna og svo kirkjan full af fólki. Skálholtskórinn söng en það sem meira er, fyrsti konsertflygil kirkjunnar var formlega vígður af organista kirkjunnar. „Þetta er besti flygill í heimi, Steinway D, sem kemur úr Salnum í Kópavogi. Það er dásamlegt að spila á hann, það er bara ekki hægt að hætta að spila á hann því hann er svo góður,“ segir Jón Bjarnason, brosandi organistinn í Skálholti. Hvað er hann gamall og hvað kostaði hann? „Hann er frá aldamótum, hann er 25 ára og kostaði 16 milljónir.“ Og þið söfnuðu fyrir flyglinum að einhverju leyti eða hvað? „Já öllu leyti, allt saman frjáls framlög og stærsti styrkurinn kom frá Laugarvatni og fráfarandi ríkisstjórninni. Það tók tvö ár að safna fyrir flyglinum“, segir Jón. Það er alltaf heilmikið um að vera í Skálholti og jafnan er mjög góð aðsókn á viðburði staðarinsMagnús Hlynur Hreiðarsson Og vígslubiskupinn í Skálholti, Kristján Björnsson er að sjálfsögðu hæstánægður með nýja hljóðfærið í kirkjunni. „Hann er náttúrulega stórkostlegur, nýr hljómur, alltaf eitthvað nýtt að gerast í Skálholti. Ég held að þetta auki svolítið mikið tónlistarlífið já og það auðgar allan flutning eins og í messum og svo náttúrulega á sumartónleikum og við öll tækifæri, sem ómetanlegt,“ segir Kristján. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands og Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti voru mjög ánægð með hvað dagskráin í Skálholti sunnudaginn 20. júlí tókst vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Þjóðkirkjan Menning Bláskógabyggð Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Skútu rak alla leið frá Englandi að Skaftafellsfjöru Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn „Ellilífeyrisþegar hafa það einna best í samfélaginu,“ segir ráðherra Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Sjá meira