Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júlí 2025 20:05 Jón Bjarnason, organisti í Skálholtskirkju við nýja konsertflygilinn í kirkjunni, sem kostaði 16 milljónir króna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Brosið fer ekki af organista Skálholtskirkjuna þessa dagana því fyrsti konsertflygil kirkjunnar er komin í hús og spilar organistinn á flygilinn meira og minna allan daginn. Flygilinn kostaði sextán milljónir króna og var sá peningur fengin í gegnum sérstaka söfnun. Það var hátíðarstemming í Skálholti um helgina enda Skálholtshátíð í gangi með fjölbreyttri dagskrá. Hápunktur helgarinnar var sunnudaginn 20. júní á Þorláksmessu á sumri í sérstakri hátíðarmessu með þátttöku biskups Íslands, fjölmargra presta og djákna og svo kirkjan full af fólki. Skálholtskórinn söng en það sem meira er, fyrsti konsertflygil kirkjunnar var formlega vígður af organista kirkjunnar. „Þetta er besti flygill í heimi, Steinway D, sem kemur úr Salnum í Kópavogi. Það er dásamlegt að spila á hann, það er bara ekki hægt að hætta að spila á hann því hann er svo góður,“ segir Jón Bjarnason, brosandi organistinn í Skálholti. Hvað er hann gamall og hvað kostaði hann? „Hann er frá aldamótum, hann er 25 ára og kostaði 16 milljónir.“ Og þið söfnuðu fyrir flyglinum að einhverju leyti eða hvað? „Já öllu leyti, allt saman frjáls framlög og stærsti styrkurinn kom frá Laugarvatni og fráfarandi ríkisstjórninni. Það tók tvö ár að safna fyrir flyglinum“, segir Jón. Það er alltaf heilmikið um að vera í Skálholti og jafnan er mjög góð aðsókn á viðburði staðarinsMagnús Hlynur Hreiðarsson Og vígslubiskupinn í Skálholti, Kristján Björnsson er að sjálfsögðu hæstánægður með nýja hljóðfærið í kirkjunni. „Hann er náttúrulega stórkostlegur, nýr hljómur, alltaf eitthvað nýtt að gerast í Skálholti. Ég held að þetta auki svolítið mikið tónlistarlífið já og það auðgar allan flutning eins og í messum og svo náttúrulega á sumartónleikum og við öll tækifæri, sem ómetanlegt,“ segir Kristján. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands og Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti voru mjög ánægð með hvað dagskráin í Skálholti sunnudaginn 20. júlí tókst vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þjóðkirkjan Menning Bláskógabyggð Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Það var hátíðarstemming í Skálholti um helgina enda Skálholtshátíð í gangi með fjölbreyttri dagskrá. Hápunktur helgarinnar var sunnudaginn 20. júní á Þorláksmessu á sumri í sérstakri hátíðarmessu með þátttöku biskups Íslands, fjölmargra presta og djákna og svo kirkjan full af fólki. Skálholtskórinn söng en það sem meira er, fyrsti konsertflygil kirkjunnar var formlega vígður af organista kirkjunnar. „Þetta er besti flygill í heimi, Steinway D, sem kemur úr Salnum í Kópavogi. Það er dásamlegt að spila á hann, það er bara ekki hægt að hætta að spila á hann því hann er svo góður,“ segir Jón Bjarnason, brosandi organistinn í Skálholti. Hvað er hann gamall og hvað kostaði hann? „Hann er frá aldamótum, hann er 25 ára og kostaði 16 milljónir.“ Og þið söfnuðu fyrir flyglinum að einhverju leyti eða hvað? „Já öllu leyti, allt saman frjáls framlög og stærsti styrkurinn kom frá Laugarvatni og fráfarandi ríkisstjórninni. Það tók tvö ár að safna fyrir flyglinum“, segir Jón. Það er alltaf heilmikið um að vera í Skálholti og jafnan er mjög góð aðsókn á viðburði staðarinsMagnús Hlynur Hreiðarsson Og vígslubiskupinn í Skálholti, Kristján Björnsson er að sjálfsögðu hæstánægður með nýja hljóðfærið í kirkjunni. „Hann er náttúrulega stórkostlegur, nýr hljómur, alltaf eitthvað nýtt að gerast í Skálholti. Ég held að þetta auki svolítið mikið tónlistarlífið já og það auðgar allan flutning eins og í messum og svo náttúrulega á sumartónleikum og við öll tækifæri, sem ómetanlegt,“ segir Kristján. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands og Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti voru mjög ánægð með hvað dagskráin í Skálholti sunnudaginn 20. júlí tókst vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Þjóðkirkjan Menning Bláskógabyggð Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira