Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2025 14:31 Michel Platini átti magnaðan feril og vann til fjölda verðlauna. Getty/Ernesto Ruscio Franska goðsögnin Michel Platini missti fullt af verðlaunum frá farsælum fótboltaferli sínum eftir að óprúttinn aðili braust inn hjá honum. Platini varð var við hávaða á heimili sínu í föstudagsmorguninn. Hann vaknaði við hávaðann og sá síðan manneskju með svarta hettu vera að sniglast fyrir utan húsið. Sá aðili yfirgaf svæðið en þegar Platini fór að skoða betur heimilið komst hann betur af því hvað var þarna í gangi. Það var nefnilega búið að stela tuttugu verðlaunapeningum frá ferli Platini og það vantaði líka aðra verðlaunagripi frá glæstum ferli hans. Quand Michel Platini, le meilleur joueur de l’histoire du foot français, se fait cambrioler dérober des trophées et des médailles ça fait presque une page dans @Gazzetta_it et seulement quelques lignes dans @lequipe Allez comprendre… 🙄 pic.twitter.com/fke5Z2TqaR— Patrick Urbini (@purbini) July 19, 2025 Platini geymdi verðlaunin sín í sérstöku úthýsi við hlið heimilisins. Franska lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu og ekki víst hvort að verðlaunin komi aftur í leitirnar. Platini var einn allra besti fótboltamaður heims á níunda áratugnum og fékk meðal annars Gullknöttinn þrjú ár í röð frá 1983 til 1985. Hann skoraði níu mörk í fimm leikjum í úrslitakeppni EM 1984 þegar Frakkar urðu Evrópumeistarar í fyrsta sinn. Platini varð einnig ítalskur meistari með Juventus tvisar sinnum og náði því að vera þrisvar sinnum markakóngur ítölsku Seríu A þrátt fyrir að spila sem miðjumaður. Platini var í mars síðastliðnum sýknaður í mútumáli sínu sem kostaði hann á sínum tíma forsetastólinn í UEFA. L'ancien footballeur Michel Platini a été cambriolé ce matin, des trophées et médailles ont été dérobés pic.twitter.com/Ybzwk956QK— BFMTV (@BFMTV) July 18, 2025 Franski boltinn Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Fleiri fréttir Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjá meira
Platini varð var við hávaða á heimili sínu í föstudagsmorguninn. Hann vaknaði við hávaðann og sá síðan manneskju með svarta hettu vera að sniglast fyrir utan húsið. Sá aðili yfirgaf svæðið en þegar Platini fór að skoða betur heimilið komst hann betur af því hvað var þarna í gangi. Það var nefnilega búið að stela tuttugu verðlaunapeningum frá ferli Platini og það vantaði líka aðra verðlaunagripi frá glæstum ferli hans. Quand Michel Platini, le meilleur joueur de l’histoire du foot français, se fait cambrioler dérober des trophées et des médailles ça fait presque une page dans @Gazzetta_it et seulement quelques lignes dans @lequipe Allez comprendre… 🙄 pic.twitter.com/fke5Z2TqaR— Patrick Urbini (@purbini) July 19, 2025 Platini geymdi verðlaunin sín í sérstöku úthýsi við hlið heimilisins. Franska lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu og ekki víst hvort að verðlaunin komi aftur í leitirnar. Platini var einn allra besti fótboltamaður heims á níunda áratugnum og fékk meðal annars Gullknöttinn þrjú ár í röð frá 1983 til 1985. Hann skoraði níu mörk í fimm leikjum í úrslitakeppni EM 1984 þegar Frakkar urðu Evrópumeistarar í fyrsta sinn. Platini varð einnig ítalskur meistari með Juventus tvisar sinnum og náði því að vera þrisvar sinnum markakóngur ítölsku Seríu A þrátt fyrir að spila sem miðjumaður. Platini var í mars síðastliðnum sýknaður í mútumáli sínu sem kostaði hann á sínum tíma forsetastólinn í UEFA. L'ancien footballeur Michel Platini a été cambriolé ce matin, des trophées et médailles ont été dérobés pic.twitter.com/Ybzwk956QK— BFMTV (@BFMTV) July 18, 2025
Franski boltinn Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Fleiri fréttir Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjá meira