Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2025 16:32 Erik ten Hag er kominn aftur í eldlínuna sem þjálfari Bayer Leverkusen og hann er með nýja liðið sitt í æfingarferð til Brasilíu. Getty/Jörg Schüler Þjálfaraferill Erik ten Hag byrjar ekki vel hjá þýska stórliðinu Bayer Leverkusen en hann stýrði liðinu í fyrsta sinn í gær og útkoman var vandræðalegt tap. Leverkusen tapaði þá 5-1 á móti tuttugu ára liði Flamengo frá Brasilíu. Fyrir leikinn hefði flestir búist við öruggum sigri aðalliðs Leverkusen en brasilísku strákarnir voru komnir í 4-0 í fyrri hálfleiknum. Flamengo bætti við fimmta markinu á 54. mínútu en Leverkusen náði að laga stöðuna á 70. mínútu. Þetta var fyrsti leikur Ten Hag með liðið og fyrsti leikurinn siðan hann var rekinn frá Manchester United. „Úrslitin líta vissulega illa út en mér er skítsama um úrslitin á undirbúingstímabilinu,“ sagði Erik ten Hag eftir leikinn. „Við megum aldrei tapa leikjum en mikilvægast fyrir mig var að við misstum ekki leikmenn,“ sagði Ten Hag. Liðið missti bæði Florian Wirtz og Jeremie Frimpong til Liverpool í sumar, Odilon Kossounou var seldur til Atalanta, Jonathan Tah til Bayern München og Gustavo Puerta til Hull City. Stærstu kaupin í sumar voru á Jarell Quansah, varnarmanni Liverpool og Malik Tillman, miðjumanni PSV Eindhoven. Ten Hag's Bayer Leverkusen side are losing 5-0 within the first 60 minutes of their first preseason match to Flamengo's U20 team. pic.twitter.com/GvTvym37Ax— ESPN FC (@ESPNFC) July 18, 2025 Þýski boltinn Mest lesið Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Feðgarnir slógust eftir leik Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Íslendingar hita upp í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - KA | Geta þrýst á toppliðin Í beinni: Torino - Fiorentina | Albert og félagar ætla sér sigur Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Leverkusen tapaði þá 5-1 á móti tuttugu ára liði Flamengo frá Brasilíu. Fyrir leikinn hefði flestir búist við öruggum sigri aðalliðs Leverkusen en brasilísku strákarnir voru komnir í 4-0 í fyrri hálfleiknum. Flamengo bætti við fimmta markinu á 54. mínútu en Leverkusen náði að laga stöðuna á 70. mínútu. Þetta var fyrsti leikur Ten Hag með liðið og fyrsti leikurinn siðan hann var rekinn frá Manchester United. „Úrslitin líta vissulega illa út en mér er skítsama um úrslitin á undirbúingstímabilinu,“ sagði Erik ten Hag eftir leikinn. „Við megum aldrei tapa leikjum en mikilvægast fyrir mig var að við misstum ekki leikmenn,“ sagði Ten Hag. Liðið missti bæði Florian Wirtz og Jeremie Frimpong til Liverpool í sumar, Odilon Kossounou var seldur til Atalanta, Jonathan Tah til Bayern München og Gustavo Puerta til Hull City. Stærstu kaupin í sumar voru á Jarell Quansah, varnarmanni Liverpool og Malik Tillman, miðjumanni PSV Eindhoven. Ten Hag's Bayer Leverkusen side are losing 5-0 within the first 60 minutes of their first preseason match to Flamengo's U20 team. pic.twitter.com/GvTvym37Ax— ESPN FC (@ESPNFC) July 18, 2025
Þýski boltinn Mest lesið Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Feðgarnir slógust eftir leik Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Íslendingar hita upp í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - KA | Geta þrýst á toppliðin Í beinni: Torino - Fiorentina | Albert og félagar ætla sér sigur Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira