Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. júlí 2025 13:06 Lögreglumaður sýnir börnum í sumarstarfi Skagastrandar hvernig fingraför líta út. Aðsend Lögreglan á Norðurlandi vestra gerir alltaf meira og meira af því að sinna samfélagslöggæslu þar sem höfuðáhersla er lögð á náið samstarf lögreglu og nærsamfélagsins við löggæslustörf. Samfélagslöggæsla er víða að ryðja sér til rúms hjá lögregluembættum landsins en þar er rík áhersla lögð á náið og samstarf lögreglu og fólksins í samfélagi hvað varðar afbrotavarnir og úrlausn vandamála til að stuðla að betra og öruggara samfélagi fyrir alla. Samfélagslöggæsla hefur víða gefið góða raun eins og hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra en Ásdís Ýr Arnarsdóttir er sérfræðingur embættisins í samfélagslöggæslu og þekkir því vel til verkefnisins. „Tilgangurinn og markmiðið er fyrst og fremst að auka sýnileika lögreglu og auka traust fólks til lögreglu. Og við trúum að við vinnum betra starf í forvörnum og öðru með því að vera sýnilegri og meiri þátttakandi í samfélaginu. Og vera nær fólkinu líka því við erum líka náttúrulega í mjög litlu samfélagi þannig að þá skiptir máli að fólk treysti lögreglu,” segir Ásdís Ýr. Lögreglumenn í reiðhjólaskoðun á HofsósiAðsend Og maður sér að þið eruð mikið að leita til krakka og unglinga og vera þeim þeim. Er það ekki svolítið áhugavert? „Jú, það er mjög gaman. Við reynum að gera mikið af því, að vera svona partur af þeirra samveru og þeirra lífi,” segir Ásdís. Varðstjóri á Blönduósi, að taka þátt í Héraðsmóti USAH 2024 þar sem hún sigraði flokk fullorðinna.Aðsend Lögreglan á Blönduósi og þar í kring bregður oft á leik með íbúum, spilar t.d. körfubolta með unga fólkinu, skreppur á frjálsíþróttavöllinn og tekur kringlu- og spjótköst með krökkunum, sem eru að æfa frjálsar íþróttir og svona væri hægt að telja áfram og áfram allskonar viðburði þegar Lögreglan á svæðinu er annars vegar. Lögreglan í heimsókn hjá miðstigi Grunnskóla Húnaþings vestra. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eruð þið ekki að fá jákvæð viðbrögð á þetta? „Jú, mjög svo frá samfélaginu og svo fengum við líka nýlega viðurkenningu frá Sambandi sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, „Byggðagleraugun”, þar sem við fáum viðurkenningu fyrir það hvernig við nálgumst verkefnið á svæðisbundin hátt af því að við erum fyrst og fremst að hugsa um þarfir okkar samfélags og hvernig við getum bætt það og nært okkar fólk betur, sem sagt þjónustað okkar fólk betur,” segir Ásdís Ýr alsæl með verkefnið. Lögreglumenn með hópi nemenda Leikskóla Húnabyggðar í fangaklefa á lögreglustöðinni á Blönduósi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mynd frá síðasta samráðsfundi „Öruggara Norðurlands vestra” þar sem áherslan var á sameiginlega forvarnaráætlun landshlutans „FORNOR”. Á myndinni eru frá vinstri; Kristin Ingibjörg frá Húnabyggð, Ásdís Arinbjarnardóttir frá HSN, Þorkell Þorsteinsson fyrrum skólameistari FNV, Berglind Hlín Baldursdóttir frá Skagaströnd og svo Ásdís Ýr Arnardóttir.Aðsend Lögreglumaður,á Hofsósi að kynna fyrir nemendum búnað lögreglu. Og prufa þyngdina í vestinu.Aðsend Lögreglan Húnabyggð Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Samfélagslöggæsla er víða að ryðja sér til rúms hjá lögregluembættum landsins en þar er rík áhersla lögð á náið og samstarf lögreglu og fólksins í samfélagi hvað varðar afbrotavarnir og úrlausn vandamála til að stuðla að betra og öruggara samfélagi fyrir alla. Samfélagslöggæsla hefur víða gefið góða raun eins og hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra en Ásdís Ýr Arnarsdóttir er sérfræðingur embættisins í samfélagslöggæslu og þekkir því vel til verkefnisins. „Tilgangurinn og markmiðið er fyrst og fremst að auka sýnileika lögreglu og auka traust fólks til lögreglu. Og við trúum að við vinnum betra starf í forvörnum og öðru með því að vera sýnilegri og meiri þátttakandi í samfélaginu. Og vera nær fólkinu líka því við erum líka náttúrulega í mjög litlu samfélagi þannig að þá skiptir máli að fólk treysti lögreglu,” segir Ásdís Ýr. Lögreglumenn í reiðhjólaskoðun á HofsósiAðsend Og maður sér að þið eruð mikið að leita til krakka og unglinga og vera þeim þeim. Er það ekki svolítið áhugavert? „Jú, það er mjög gaman. Við reynum að gera mikið af því, að vera svona partur af þeirra samveru og þeirra lífi,” segir Ásdís. Varðstjóri á Blönduósi, að taka þátt í Héraðsmóti USAH 2024 þar sem hún sigraði flokk fullorðinna.Aðsend Lögreglan á Blönduósi og þar í kring bregður oft á leik með íbúum, spilar t.d. körfubolta með unga fólkinu, skreppur á frjálsíþróttavöllinn og tekur kringlu- og spjótköst með krökkunum, sem eru að æfa frjálsar íþróttir og svona væri hægt að telja áfram og áfram allskonar viðburði þegar Lögreglan á svæðinu er annars vegar. Lögreglan í heimsókn hjá miðstigi Grunnskóla Húnaþings vestra. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eruð þið ekki að fá jákvæð viðbrögð á þetta? „Jú, mjög svo frá samfélaginu og svo fengum við líka nýlega viðurkenningu frá Sambandi sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, „Byggðagleraugun”, þar sem við fáum viðurkenningu fyrir það hvernig við nálgumst verkefnið á svæðisbundin hátt af því að við erum fyrst og fremst að hugsa um þarfir okkar samfélags og hvernig við getum bætt það og nært okkar fólk betur, sem sagt þjónustað okkar fólk betur,” segir Ásdís Ýr alsæl með verkefnið. Lögreglumenn með hópi nemenda Leikskóla Húnabyggðar í fangaklefa á lögreglustöðinni á Blönduósi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mynd frá síðasta samráðsfundi „Öruggara Norðurlands vestra” þar sem áherslan var á sameiginlega forvarnaráætlun landshlutans „FORNOR”. Á myndinni eru frá vinstri; Kristin Ingibjörg frá Húnabyggð, Ásdís Arinbjarnardóttir frá HSN, Þorkell Þorsteinsson fyrrum skólameistari FNV, Berglind Hlín Baldursdóttir frá Skagaströnd og svo Ásdís Ýr Arnardóttir.Aðsend Lögreglumaður,á Hofsósi að kynna fyrir nemendum búnað lögreglu. Og prufa þyngdina í vestinu.Aðsend
Lögreglan Húnabyggð Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira