Innlent

Mengunin nær alla leið til Vest­fjarða

Agnar Már Másson skrifar
Frá Ísafirði.
Frá Ísafirði. Aðsend

Megnun frá eldgosinu á Reykjanesskaga hefur náð alla leið til Vestfjarða en myndir þaðan sýna hverng dökkblátt mengunarský vofir yfir Ísafjarðarbæ.

Suðaustlægátt hefur stefnt mengun frá eldgosinu alla leið vestur á firði Ísafjarðar. Fréttastofa fékk sendar myndir frá Ísafirði þar sem þykk þoka hylur fjallstindana í firðinum. 

Pétur Már Pétursson, vegfarandinn sem sendi myndirnar, segir að en himinin líti eins út á  Patreksfirði.

Virkni í eldgosinu við Sundhnúk hefur að mestu dregist saman en það hefur nú staðið yfir í um sextán tíma.

Mengun leggur yfir Ísafjörð.Aðsend

Frá Ísafjarðarhöfn.Aðsend



Fleiri fréttir

Sjá meira


×