Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Jón Þór Stefánsson skrifar 16. júlí 2025 10:19 Ursula von der Leyen er á leiðinni til Íslands og hafði hugsað sér að kíkja til Grindavíkur. Skammt frá er hafið eldgos. Vísir/Björn Steinbeck/EPA Til skoðunar er hvort eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni sem hófst í nótt hafi áhrif á Íslandsheimsókn Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Hún kemur til landsins í kvöld. Dagskrá heimsóknarinnar hafði verið birt á vef stjórnarráðsins, en þar sagði að von der Leyen myndi kynna sér starfsemi almannavarna og áfallaþol á Íslandi með heimsókn til Grindavíkur. Þar myndi hún fara í skoðunarferð um varnargarðana í Svartsengi. Til stóð að sú ferð færi fram á morgun. „Við þurfum að sjá hvernig hlutirnir þróast í dag,“ segir Kristín Ólafsdóttir, aðstoðarmaður forsætisráðherra, í samtali við fréttastofu. Ekkert bendir til þess að heimsókninni verði aflýst eða frestað, heldur er einungis til skoðunar hvort eitthvað raskist varðandi Grindavíkurheimsóknina. „Ég held að það séu meiri líkur en minni á að við getum haldið okkur nokkurn veginn við planið, en það er ekki víst alveg eins og stendur.“ Þau vonist til að það dragi úr gosinu í dag, líkt og hefur gerst í síðustu gosum. „Við erum í góðu sambandi við almannavarnir, fylgjum þeirra leiðbeiningum og verðum tilbúin með plan B ef þörf er á.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Evrópusambandið Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Utanríkismál Íslandsvinir Tengdar fréttir Ursula von der Leyen kemur til Íslands Urusula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, dvelur á Íslandi dagana 16. til 18. júlí. Á meðan dvölinni stendur mun hún funda með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. 13. júlí 2025 12:19 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Dagskrá heimsóknarinnar hafði verið birt á vef stjórnarráðsins, en þar sagði að von der Leyen myndi kynna sér starfsemi almannavarna og áfallaþol á Íslandi með heimsókn til Grindavíkur. Þar myndi hún fara í skoðunarferð um varnargarðana í Svartsengi. Til stóð að sú ferð færi fram á morgun. „Við þurfum að sjá hvernig hlutirnir þróast í dag,“ segir Kristín Ólafsdóttir, aðstoðarmaður forsætisráðherra, í samtali við fréttastofu. Ekkert bendir til þess að heimsókninni verði aflýst eða frestað, heldur er einungis til skoðunar hvort eitthvað raskist varðandi Grindavíkurheimsóknina. „Ég held að það séu meiri líkur en minni á að við getum haldið okkur nokkurn veginn við planið, en það er ekki víst alveg eins og stendur.“ Þau vonist til að það dragi úr gosinu í dag, líkt og hefur gerst í síðustu gosum. „Við erum í góðu sambandi við almannavarnir, fylgjum þeirra leiðbeiningum og verðum tilbúin með plan B ef þörf er á.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Evrópusambandið Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Utanríkismál Íslandsvinir Tengdar fréttir Ursula von der Leyen kemur til Íslands Urusula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, dvelur á Íslandi dagana 16. til 18. júlí. Á meðan dvölinni stendur mun hún funda með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. 13. júlí 2025 12:19 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Ursula von der Leyen kemur til Íslands Urusula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, dvelur á Íslandi dagana 16. til 18. júlí. Á meðan dvölinni stendur mun hún funda með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. 13. júlí 2025 12:19