Lífið

Tímalausar og fal­legar brúðargjafir

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Brúðkaupstímabilið stendur sem hæst um þessar mundir.
Brúðkaupstímabilið stendur sem hæst um þessar mundir.

Brúðkaupstímabilið er í algleymingi og fjölmargir hafa fengið boð í brúðkaup næstu vikurnar. Með því vaknar hin klassíska spurning: Hvað á maður að gefa verðandi brúðhjónum? 

Það ber að hafa í huga að brúðkaupsgjafir eru meira en bara fallegir hlutir þar sem þær geta fylgt brúðhjónunum alla ævi, orðið hluti af þeirra daglega lífi og minnt þau á þennan sérstaka dag.

Hér má finna nokkrar hugmyndir að gjöfum sem geta glatt brúðhjónin og fegrað heimilið.

Turtildúfur eftir Kay BojesenEpal.is
Royal Copenhagen- rifflað musselmalet, skál á fæti 15,5 cm.Illumsbolighus.dk
Frederik Bagger kampavínsglös.Boozt
Bernadotte hnífapör frá Georg Jensen.Georg Jensen
Le Creuset steypujárnspottur 26 cm.kúnígúnd
Henning Koppel Masterpieces kanna frá Georg Jensen.Epal.is
Moccamaster kaffivél.Elko.is
Louis Poulsen PH 2/1 Dusty Terracotta – borðlampi.Verona.is
Beosound A9 5th gen hátalari.Ormson.is
Tell me more sængurverasett.Dimm.is
Gloria kertastjaki og blómavasi.Calmo.is
Gufutæki á fæti, Steamery.Epal.is





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.