Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2025 07:19 Ysaora Thibus er loksins laus allra mála eftir að hafa dregið þetta lyfjamál á eftir sér i meira en ár. Getty/Marc Piasecki Skylmingakonan Ysaora Thibus var sýknuð af því að hafa brotið lyfjareglur þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi á síðasta ári. Hin 33 ára gamla Thibus hélt því fram að hún hefði fengið ólöglega efnið í sig í gegnum kossa kærastans og það hefur nú verið tekið gilt sem ásættanleg skýring. Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, vísaði frá áfrýjun Alþjóða lyfjaeftirlitsins, Wada. Alþjóða lyfjaeftirlitið sætti sig ekki við þá skýringu að hibus hefði fengið í sig sterana eftir að hafa kysst kærastann sem var að nota ólögleg efni. Lyfjaeftirlit Alþjóða skylmingasambandsins hafði áður sýknað hana og hún fékk því að keppa á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Alþjóða lyfjaeftirlitið sætti sig ekki við þá ákvörðun og fór með málið áfram fyrir Alþjóða íþróttadómstóllinn. Thibus var kærasta bandaríska skylmingamannsins Race Imboden á þessum tíma en þau eru ekki lengur saman. Hann var þá að taka inn stera án þess að hún vissi af því. Alþjóða íþróttadómstóllinn samþykkti kossaskýringuna og að hún hafi ekki tekið inn sterana viljandi. Málið fór alla leið og hún hefur nú hreinsað mannorð sitt. French Olympic fencer Ysaora Thibus has been cleared of an anti-doping rule violation after judges accepted the contamination was due to kissing her former partner.Thibus, 33, was provisionally suspended from fencing after testing positive for ostarine, a selective androgen… pic.twitter.com/15VQMs1u4v— The Athletic (@TheAthletic) July 7, 2025 Skylmingar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjá meira
Hin 33 ára gamla Thibus hélt því fram að hún hefði fengið ólöglega efnið í sig í gegnum kossa kærastans og það hefur nú verið tekið gilt sem ásættanleg skýring. Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, vísaði frá áfrýjun Alþjóða lyfjaeftirlitsins, Wada. Alþjóða lyfjaeftirlitið sætti sig ekki við þá skýringu að hibus hefði fengið í sig sterana eftir að hafa kysst kærastann sem var að nota ólögleg efni. Lyfjaeftirlit Alþjóða skylmingasambandsins hafði áður sýknað hana og hún fékk því að keppa á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Alþjóða lyfjaeftirlitið sætti sig ekki við þá ákvörðun og fór með málið áfram fyrir Alþjóða íþróttadómstóllinn. Thibus var kærasta bandaríska skylmingamannsins Race Imboden á þessum tíma en þau eru ekki lengur saman. Hann var þá að taka inn stera án þess að hún vissi af því. Alþjóða íþróttadómstóllinn samþykkti kossaskýringuna og að hún hafi ekki tekið inn sterana viljandi. Málið fór alla leið og hún hefur nú hreinsað mannorð sitt. French Olympic fencer Ysaora Thibus has been cleared of an anti-doping rule violation after judges accepted the contamination was due to kissing her former partner.Thibus, 33, was provisionally suspended from fencing after testing positive for ostarine, a selective androgen… pic.twitter.com/15VQMs1u4v— The Athletic (@TheAthletic) July 7, 2025
Skylmingar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjá meira