Ætla að knýja Flatey með sólarorku Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. júlí 2025 08:34 Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða, undirrita samning um orkuskipti í Flatey. Stjórnarráðið Umhverfis-, orku og loftslagsráðherra og forstjóri Orkubús Vestfjarða undirrituðu í gær samning um orkuskipti í Flatey á Breiðafirði. Samningurinn leggur grunninn að nýtingu fjölbreyttra endurnýjanlegra orkugjafa í raforkukerfi eyjarinnar og mun um leið draga verulega úr notkun jarðefnaeldsneytis við framleiðslu raforku. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða skrifuðu undir samninginn í Flatey í fyrradag. Samkvæmt tilkynningu á vef Stjórnarráðsins er gert ráð fyrir að með orkuskiptiaðgerðunum verði hægt að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis sem nemur 65 prósentum. Alls styrki umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið verkefnið um 215 milljónir króna en með því verði greidd leið grænna sveiflukenndra orkugjafa á borð við sólar- og vindorku. Meðal þeirra orkuskiptaaðgerða sem ráðist verður í strax í ár, að sögn ráðuneytisins, er bygging rafstöðvarhúss og uppsetning birtufleka á þaki hússins. Í kjölfarið verður árið 2026 farið í frekari framkvæmdir við stærra sólarorkuver í Flatey en rafhlöður verða miðjan í nýju orkustjórnarkerfi eyjarinnar. Áætlað er að framleðisla þessara tveggja sólarorkuvera muni stundir um 35 prósentum af orkuþörf í eynni. Sólarorka henti vel í Flatey þar sem raforkuþörf sé mest þegar sólin er hæst á lofti. Orkubú Vestfjarða hefur umsjón með framkvæmdinni og er horft til þess að afhending raforku geti hafist strax á næsta ári. „Samningurinn er mikilvægur áfangi og stórt skref í átt að orkusjálfbærni og útfösun jarðefnaeldsneytis í Flatey,” er haft eftir Jóhanni Páli Jóhannssyni, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Orkumál Orkuskipti Flatey Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða skrifuðu undir samninginn í Flatey í fyrradag. Samkvæmt tilkynningu á vef Stjórnarráðsins er gert ráð fyrir að með orkuskiptiaðgerðunum verði hægt að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis sem nemur 65 prósentum. Alls styrki umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið verkefnið um 215 milljónir króna en með því verði greidd leið grænna sveiflukenndra orkugjafa á borð við sólar- og vindorku. Meðal þeirra orkuskiptaaðgerða sem ráðist verður í strax í ár, að sögn ráðuneytisins, er bygging rafstöðvarhúss og uppsetning birtufleka á þaki hússins. Í kjölfarið verður árið 2026 farið í frekari framkvæmdir við stærra sólarorkuver í Flatey en rafhlöður verða miðjan í nýju orkustjórnarkerfi eyjarinnar. Áætlað er að framleðisla þessara tveggja sólarorkuvera muni stundir um 35 prósentum af orkuþörf í eynni. Sólarorka henti vel í Flatey þar sem raforkuþörf sé mest þegar sólin er hæst á lofti. Orkubú Vestfjarða hefur umsjón með framkvæmdinni og er horft til þess að afhending raforku geti hafist strax á næsta ári. „Samningurinn er mikilvægur áfangi og stórt skref í átt að orkusjálfbærni og útfösun jarðefnaeldsneytis í Flatey,” er haft eftir Jóhanni Páli Jóhannssyni, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
Orkumál Orkuskipti Flatey Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Sjá meira