Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2025 18:12 Jacoby Ross lék á sínum tíma með Alabama State í bandaríska háskólaboltanum en hefur síðan náð sér í reynslu í Evrópu. Getty/Lee Coleman Þorlákshafnar-Þórsarar eru á fullu að ganga frá leikmannamálum sínum fyrir komandi leiktíð í Bónus deild karla í körfubolta. Bakvarðarsveit Þórsliðsins verður skipuð erlendum leikmönnum því Þór hefur samið við Grikkja og Bandaríkjamann með reynslu af evrópskum körfubolta. Þetta kemur fram á miðlum Þórsara og þeir taka það sérstaklega fram að þeir þykja báðir vera góðir varnarmenn. Jacoby Ross er 28 ára bandarískur bakvörður sem lék síðast fyrir Angers í NM1 deildinni í Frakklandi. Jacoby er góður skotmaður sem getur spilaði bæði sem leikstjórnandi og skotbakvörður og þykir afbragðs varnarmaður. Rafail Lanaras er 24 ára grískur bakvörður sem spilaði síðast með Corinthas í brasilísku deildinni. Rafail er fjölhæfur bakvörður og var meðal annars valinn varnarmaður ársins 2024 í NM1 deildinni í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Þór Þorlákshöfn (@thorthkarfa) Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Bakvarðarsveit Þórsliðsins verður skipuð erlendum leikmönnum því Þór hefur samið við Grikkja og Bandaríkjamann með reynslu af evrópskum körfubolta. Þetta kemur fram á miðlum Þórsara og þeir taka það sérstaklega fram að þeir þykja báðir vera góðir varnarmenn. Jacoby Ross er 28 ára bandarískur bakvörður sem lék síðast fyrir Angers í NM1 deildinni í Frakklandi. Jacoby er góður skotmaður sem getur spilaði bæði sem leikstjórnandi og skotbakvörður og þykir afbragðs varnarmaður. Rafail Lanaras er 24 ára grískur bakvörður sem spilaði síðast með Corinthas í brasilísku deildinni. Rafail er fjölhæfur bakvörður og var meðal annars valinn varnarmaður ársins 2024 í NM1 deildinni í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Þór Þorlákshöfn (@thorthkarfa)
Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira