Kristian að ganga til liðs við Twente Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júlí 2025 08:26 Kristian Hlynsson var settur í vonda stöðu hjá Ajax og er í leit að nýju liði. Nesimages/Raymond Smit/DeFodi Images via Getty Images Eftir að hafa verið settur í kælingu, neitað um klefa og bannað að æfa með aðalliðinu virðist Kristian Hlynsson vera að yfirgefa Ajax og ganga frá félagaskiptum til Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Kristian var einn af sjö leikmönnum sem fékk smáskilaboð frá þjálfara Ajax um síðustu helgi, þar sem var tilkynnt að þeir væru ekki hluti af framtíðaráformum félagsins. Sjömenningarnir mega ekki æfa með aðalliðinu, leggja bílnum á bílastæði leikmanna og fá ekki pláss í búningsherbergi liðsins. Þeir fá einn sjúkraþjálfara sem þeir skipta á milli sín og mega æfa sjálfir á meðan aðalliðið fær sér hádegismat, samkvæmt De Telegraaf. Við ömurlegar aðstæður þurfti Kristian því að leita sér að nýju liði og virðist vera að lenda hjá Twente, sem spilar einnig í hollensku úrvalsdeildinni. Kristian var lánaður til Sparta Rotterdam seinni hluta síðasta tímabils og stóð sig vel. ANP/Getty Images Félagið er sagt hafa verið áhugasamt eftir að hafa fylgst með Kristiani í lánsdvölinni hjá Sparta Rotterdam á síðasta tímabili og ákveðið að festa kaup eftir að Kristian fékk fréttirnar um að hann ætti enga framtíð hjá Ajax. Twente er sagt ætla að borga samninginn út, það er að segja greiða Ajax öll laun sem félagið hefði annars borgað Kristiani og semja síðan við hann upp á nýtt, en óvíst er hvort meira fé þurfti að leggja fram til að klófesta hann. Hollenski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira
Kristian var einn af sjö leikmönnum sem fékk smáskilaboð frá þjálfara Ajax um síðustu helgi, þar sem var tilkynnt að þeir væru ekki hluti af framtíðaráformum félagsins. Sjömenningarnir mega ekki æfa með aðalliðinu, leggja bílnum á bílastæði leikmanna og fá ekki pláss í búningsherbergi liðsins. Þeir fá einn sjúkraþjálfara sem þeir skipta á milli sín og mega æfa sjálfir á meðan aðalliðið fær sér hádegismat, samkvæmt De Telegraaf. Við ömurlegar aðstæður þurfti Kristian því að leita sér að nýju liði og virðist vera að lenda hjá Twente, sem spilar einnig í hollensku úrvalsdeildinni. Kristian var lánaður til Sparta Rotterdam seinni hluta síðasta tímabils og stóð sig vel. ANP/Getty Images Félagið er sagt hafa verið áhugasamt eftir að hafa fylgst með Kristiani í lánsdvölinni hjá Sparta Rotterdam á síðasta tímabili og ákveðið að festa kaup eftir að Kristian fékk fréttirnar um að hann ætti enga framtíð hjá Ajax. Twente er sagt ætla að borga samninginn út, það er að segja greiða Ajax öll laun sem félagið hefði annars borgað Kristiani og semja síðan við hann upp á nýtt, en óvíst er hvort meira fé þurfti að leggja fram til að klófesta hann.
Hollenski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira