Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 22:01 Harry Kane og Thomas Müller tókst hvorugum að skora á móti Benfica og Bayern München varð að sætta sig við annað sætið riðilsins. Getty/Alex Livesey Þýsku meisturunum í Bayern München tókst ekki að tryggja sér sigur í sínum riðli í heimsmeistarakeppni félagsliða og það gerði leið þeirra að titlinum mögulega miklu erfiðari. Bayern tapaði 1-0 á móti Benfica í lokaleiknum sínum í riðlinum og portúgalska liðið tryggði sér með því efsta sæti riðilsins. Það þýðir að Bayern byrjar á því að mæta brasilíska liðinu Flamengo í sextán liða úrslitunumFramhaldið gæti síðan verið svakalegt. Farið allt eins og bókin segir þá gætu Bæjarar þurft að vinna Paris Saint Germain í átta liða úrslitunum, Real Madrid í undanúrslitaleiknum og svo Manchester City í úrslitaleiknum. Bayern er náttúrulega að kveðja goðsögnina Thomas Müller á þessu móti en hann er að enda sautján ára tíma sína með liðinu. Müller er leikjahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins með yfir 750 leiki í búningi Bayern. Hann hefur skorað 250 mörk fyrir Bayern og aðeins Gerd Müller og Robert Lewandowski hafa skorað fleri. Til Müller endaði tíma sinn hjá Bayern sem meistari þá þurfa Bæjarar væntanlega að fara rosalega leið að titlinum. Hann hefur þó unnið fjölda titla með Bayern og gæti því kvatt nokkuð sáttur. Müller hefur unnið 34 titla með Bayern þar af þýsku deildina þrettán sinnum og heimsmeistarakeppni félagsliða tvisvar (2013 og 2020). View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þýski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Allt á hvolfi í NFL-deildinni Sport Fleiri fréttir Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Bein útsending: Þorsteinn tilkynnir hópinn fyrir leikina gegn Norður-Írum Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Sjá meira
Bayern tapaði 1-0 á móti Benfica í lokaleiknum sínum í riðlinum og portúgalska liðið tryggði sér með því efsta sæti riðilsins. Það þýðir að Bayern byrjar á því að mæta brasilíska liðinu Flamengo í sextán liða úrslitunumFramhaldið gæti síðan verið svakalegt. Farið allt eins og bókin segir þá gætu Bæjarar þurft að vinna Paris Saint Germain í átta liða úrslitunum, Real Madrid í undanúrslitaleiknum og svo Manchester City í úrslitaleiknum. Bayern er náttúrulega að kveðja goðsögnina Thomas Müller á þessu móti en hann er að enda sautján ára tíma sína með liðinu. Müller er leikjahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins með yfir 750 leiki í búningi Bayern. Hann hefur skorað 250 mörk fyrir Bayern og aðeins Gerd Müller og Robert Lewandowski hafa skorað fleri. Til Müller endaði tíma sinn hjá Bayern sem meistari þá þurfa Bæjarar væntanlega að fara rosalega leið að titlinum. Hann hefur þó unnið fjölda titla með Bayern og gæti því kvatt nokkuð sáttur. Müller hefur unnið 34 titla með Bayern þar af þýsku deildina þrettán sinnum og heimsmeistarakeppni félagsliða tvisvar (2013 og 2020). View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Þýski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Allt á hvolfi í NFL-deildinni Sport Fleiri fréttir Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Bein útsending: Þorsteinn tilkynnir hópinn fyrir leikina gegn Norður-Írum Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Sjá meira