Ólympíuleikarnir kostuðu frönsku þjóðina 860 milljarða króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2025 20:31 Eiffelturninn skreyttur Ólympíuhringunum í fyrrahaust. Ólympíuleikarnir eru vissulega mikil auglýsing fyrir borg eins og París er kostnaðurinn er líka gríðarlegur. Getty/Lucas Neves Frakkar héldu Sumarólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra fyrir ári síðan og nú liggur heildaruppgjörið fyrir. Leikarnir kostuðu svo sannarlega sitt. Það er mjög dýrt að halda Ólympíuleikanna og gestgjafarnir koma aldrei út í plús. Kostnaðurinn er þó mismikill og það er óhætt að segja að Frakkar lendi illa í því fjárhagslega að hafa haldið leikana 2024. Frönsk yfirvöld hafa nú greint frá því að leikarnir hafi kostað frönsku þjóðina rétt undir sex milljörðum evra sem gera um 860 milljarða íslenskra króna. Frakkar eru um 68 milljónir talsins og því kostuðu leikarnir rúmar tólf þúsund krónur einasta Frakka. Frönsk skattaryfirvöld hafa reiknað út kostnaðinn en þetta er bara fyrsta yfirferð þeirra og fyrsta áætlun. Starfsmenn eiga eftir að fara betur yfir allar tölur áður en lokatölurnar verða endanlega opinberaðar. Skipulag leikjanna kostaði franska ríkið 32,3 milljarða evra en þar af fóru 16,3 milljarðar evra í öryggismál. Vinna við íþróttaleikvanga, byggingar og samgöngumál voru 37,2 milljarðar evra að auki. Sumarólympíuleikarnir fóru fram frá 26. júlí til 11. ágúst í fyrra en Ólympíumót fatlaðra var síðan haldið frá 29. ágúst til 8. september. Næstu Sumarólympíuleikar fram síðan í Los Angels í Bandaríkjunum 2028 og í Brisbane í Ástralíu 2032. Næstu Ólympíuleikar eru aftur á móti Vetrarólympíuleikarnir í Mílanó og Cortina d'Ampezzo í ítölsku Ölpunum snemma á næsta ári. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Sjá meira
Það er mjög dýrt að halda Ólympíuleikanna og gestgjafarnir koma aldrei út í plús. Kostnaðurinn er þó mismikill og það er óhætt að segja að Frakkar lendi illa í því fjárhagslega að hafa haldið leikana 2024. Frönsk yfirvöld hafa nú greint frá því að leikarnir hafi kostað frönsku þjóðina rétt undir sex milljörðum evra sem gera um 860 milljarða íslenskra króna. Frakkar eru um 68 milljónir talsins og því kostuðu leikarnir rúmar tólf þúsund krónur einasta Frakka. Frönsk skattaryfirvöld hafa reiknað út kostnaðinn en þetta er bara fyrsta yfirferð þeirra og fyrsta áætlun. Starfsmenn eiga eftir að fara betur yfir allar tölur áður en lokatölurnar verða endanlega opinberaðar. Skipulag leikjanna kostaði franska ríkið 32,3 milljarða evra en þar af fóru 16,3 milljarðar evra í öryggismál. Vinna við íþróttaleikvanga, byggingar og samgöngumál voru 37,2 milljarðar evra að auki. Sumarólympíuleikarnir fóru fram frá 26. júlí til 11. ágúst í fyrra en Ólympíumót fatlaðra var síðan haldið frá 29. ágúst til 8. september. Næstu Sumarólympíuleikar fram síðan í Los Angels í Bandaríkjunum 2028 og í Brisbane í Ástralíu 2032. Næstu Ólympíuleikar eru aftur á móti Vetrarólympíuleikarnir í Mílanó og Cortina d'Ampezzo í ítölsku Ölpunum snemma á næsta ári.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Sjá meira