Þrír létust við fall úr stúku á fótboltaleik Sindri Sverrisson skrifar 22. júní 2025 15:30 Girðingin brotnaði og fólk féll fram af efri hluta stúkunnar með þeim afleiðingum að þrír létust og tugir slösuðust. Twitter Þrír létust í hræðilegu slysi á knattspyrnuleik í Alsír í gær, þegar girðing á leikvangi brotnaði rétt eftir að flautað var til leiksloka og lið MC Alger hafði tryggt sér alsírska meistaratitilinn. Til viðbótar við þá þrjá sem létust þá þurftu yfir 70 manns að fá aðhlynningu á þremur sjúkrahúsum, samkvæmt tilkynningu frá alsírska heilbrigðisráðuneytinu í dag, en flestir hafa nú verið útskrifaðir. Eins og sést á myndskeiðinu hér að neðan þá brotnaði girðing á efri hæð stúkunnar, á heimaleikvangi MC Alger, með þeim afleiðingum að áhorfendur féllu niður mikla hæð. لحظة سقوط مناصري مولودية الجزائر، اعضاء الترا حب و عقلية ULTRA AMORE E MENTALITÀ بالتحديد، من المدرجات العلوية لـ ملعب 5 جويلية، و حصول الكارثة الى ادت لحد اللحظة في وفاة أخونا يوسف و اصابة 11 أخرين بكسور و إصابات بليغة pic.twitter.com/FtJlpIAc66— سفيان (@sofianealhashmi) June 21, 2025 Eins og fyrr segir varð þetta hræðilega slys rétt eftir að flautað var til leiksloka, í markalausu jafntefli MC Alger við Magra, en það dugði MC Alger til að vinna alsírska meistaratitilinn. Leikvangurinn var af þessum sökum þétt setinn en þetta er annað í röð sem liðið vinnur deildina. Samkvæmt frétt Reuters fóru leikmenn og starfslið MC Alger á sjúkrahús eftir slysið til þess að gefa blóð fyrir þá sem slösuðust. Meistarafögnuði þeirra hefur skiljanlega verið frestað, um óákveðinn tíma. Abdelmadjid Tebboune, forseti Alsír, vottaði aðstandendum hinna látnu samúð sína og óskaði þeim sem slösuðust skjóts bata. Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Sjá meira
Til viðbótar við þá þrjá sem létust þá þurftu yfir 70 manns að fá aðhlynningu á þremur sjúkrahúsum, samkvæmt tilkynningu frá alsírska heilbrigðisráðuneytinu í dag, en flestir hafa nú verið útskrifaðir. Eins og sést á myndskeiðinu hér að neðan þá brotnaði girðing á efri hæð stúkunnar, á heimaleikvangi MC Alger, með þeim afleiðingum að áhorfendur féllu niður mikla hæð. لحظة سقوط مناصري مولودية الجزائر، اعضاء الترا حب و عقلية ULTRA AMORE E MENTALITÀ بالتحديد، من المدرجات العلوية لـ ملعب 5 جويلية، و حصول الكارثة الى ادت لحد اللحظة في وفاة أخونا يوسف و اصابة 11 أخرين بكسور و إصابات بليغة pic.twitter.com/FtJlpIAc66— سفيان (@sofianealhashmi) June 21, 2025 Eins og fyrr segir varð þetta hræðilega slys rétt eftir að flautað var til leiksloka, í markalausu jafntefli MC Alger við Magra, en það dugði MC Alger til að vinna alsírska meistaratitilinn. Leikvangurinn var af þessum sökum þétt setinn en þetta er annað í röð sem liðið vinnur deildina. Samkvæmt frétt Reuters fóru leikmenn og starfslið MC Alger á sjúkrahús eftir slysið til þess að gefa blóð fyrir þá sem slösuðust. Meistarafögnuði þeirra hefur skiljanlega verið frestað, um óákveðinn tíma. Abdelmadjid Tebboune, forseti Alsír, vottaði aðstandendum hinna látnu samúð sína og óskaði þeim sem slösuðust skjóts bata.
Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn