Skildi ekki hvers vegna kennarinn var ekki rekinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. júní 2025 07:01 Gunnar Úlfarssonar, hagfræðingur hjá Viðskiptaráði, segist fyrst hafa lært um hina svokallaða áminningarskyldu í sjöunda bekk þegar kennari hans fékk áminningu í starfi. Vísir „Það kostar 30-50 milljarða á ári að eiga í erfiðleikum með að reka opinbera starfsmenn,“ segir Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur hjá Viðskiptaráði. En hvað er til ráða? Sindri hitti Gunnar í Íslandi í dag, en skýrsla Viðskiptaráðs sem hann hefur verið í forsvari fyrir hefur vakið mikla athygli. Í skýrslunni leggur ráðið til afnám umframverndar til að auka sveigjanleika og bæta gæði opinberrar þjónustu. Opinberir starfsmenn njóti þrefaldrar uppsagnarverndar samanborið við starfsfólk á almennum vinnumarkaði. Til viðbótar við almenna uppsagnarvernd njóta þeir viðbótarverndar í formi stjórnsýslulaga annars vegar og svokallaðra starfsmannalaga hins vegar. Ekki að alhæfa um opinbera starfsmenn Gunnari er minnugt um þegar hann lærði í fyrsta sinn hvað áminningarskylda er, þá í sjöunda bekk. „Þar var einn kennari sem hafði sýnt af sér háttsemi sem telst ekki samboðin hans starfi. Ég skildi ekki hvað vandanmálið var, ef einhver stendur sig ekki eða nemendum eða starfsfólki hlýturðu að mega skipta þeim út.“ Þá hafi hann lært hvað í áminningarskyldunni felst, að til að víkja megi opinberum starfsmanni úr starfi þurfi hann að brjóta tvisvar sinnum af sér með sambærilegum hætti innan vissra tímamarka. „Þú þarft ekki mjög þroskaðan framheila til að átta sig á því að þetta er fáránlegt.“ Gunnar finnur fyrir miklum undirtektum eftir að ráðið sendi skýrsluna frá sér. „Þess vegna finnst mér ekki snyrtilegt að tala um og blammera opinbera starfsmenn eins og þeir leggja sig. Það er rangt og ósatt. Hvergi í okkar úttekt kemur það fram að allir opinberir starfsmenn séu svartir sauðir. Ég myndi aldrei segja það, en við verðum að viðurkenna tilvist vandans.“ Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Vinnumarkaður Ísland í dag Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Sindri hitti Gunnar í Íslandi í dag, en skýrsla Viðskiptaráðs sem hann hefur verið í forsvari fyrir hefur vakið mikla athygli. Í skýrslunni leggur ráðið til afnám umframverndar til að auka sveigjanleika og bæta gæði opinberrar þjónustu. Opinberir starfsmenn njóti þrefaldrar uppsagnarverndar samanborið við starfsfólk á almennum vinnumarkaði. Til viðbótar við almenna uppsagnarvernd njóta þeir viðbótarverndar í formi stjórnsýslulaga annars vegar og svokallaðra starfsmannalaga hins vegar. Ekki að alhæfa um opinbera starfsmenn Gunnari er minnugt um þegar hann lærði í fyrsta sinn hvað áminningarskylda er, þá í sjöunda bekk. „Þar var einn kennari sem hafði sýnt af sér háttsemi sem telst ekki samboðin hans starfi. Ég skildi ekki hvað vandanmálið var, ef einhver stendur sig ekki eða nemendum eða starfsfólki hlýturðu að mega skipta þeim út.“ Þá hafi hann lært hvað í áminningarskyldunni felst, að til að víkja megi opinberum starfsmanni úr starfi þurfi hann að brjóta tvisvar sinnum af sér með sambærilegum hætti innan vissra tímamarka. „Þú þarft ekki mjög þroskaðan framheila til að átta sig á því að þetta er fáránlegt.“ Gunnar finnur fyrir miklum undirtektum eftir að ráðið sendi skýrsluna frá sér. „Þess vegna finnst mér ekki snyrtilegt að tala um og blammera opinbera starfsmenn eins og þeir leggja sig. Það er rangt og ósatt. Hvergi í okkar úttekt kemur það fram að allir opinberir starfsmenn séu svartir sauðir. Ég myndi aldrei segja það, en við verðum að viðurkenna tilvist vandans.“
Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Vinnumarkaður Ísland í dag Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira