Tjaldsungi klaktist út eftir tæpar tvær vikur á ofninum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júní 2025 14:30 Tjaldurinn Kenny í góðu yfirlæti ásamt hundinum Rocky. Jóhanna Bjarndís Hundurinn Rocky og tjaldsunginn Kenny sem búa saman á Patreksfirði eru orðnir mestu mátar. Sambúð þeirra hófst eftir að hundurinn fann yfirgefið egg á göngu með eiganda sínum og eigandinn ákvað að taka eggið með heim. Jóhanna Bjarndís Sævarsdóttir íbúi á Patreksfirði var á göngu með hundinum Rocky á Þúfneyri nærri Patreksfirði þegar hundurinn hnaut um óþekktan hlut. Hlaupa saman um gólfið „Ég hélt að hann væri búinn að finna fiskhaus sem er mjög algengt á þessum stað, en þá var hann búinn að finna þetta egg,“ segir Jóhanna í samtali við fréttastofu. „Ég sá ekkert í kring, engan tjald. Það voru bara mávar. Ég fann að eggið var volgt og ákvað að taka það. Það var vont veður og alveg að koma kuldakast.“ Hún hafi farið heim með það á Patreksfjörð og komið því fyrir á ofni heima hjá sér. Tæplega tveimur vikum síðar fór svo að draga til tíðinda. „Allt í einu kom ungi, hann Kenny. Hann er algjör dásemd. Hann hleypur um gólfið með hundinum og fær að fara með okkur út, það er ekkert mál.“ segir Jóhanna, sem bjóst ekki við að eggið myndi klekjast út. Í ágúst hyggst Jóhanna láta á það reyna að koma fuglinum út úr húsi og sjá hvernig hann spjarar sig. Ef hann gerir það ekki segist hún viðbúin að gera Kenny að fjölskyldumeðlimi til langs tíma. Hún fékk þær upplýsingar frá Náttúrustofu Vestfjarða að umrædd tegund geti orðið allt að 35 ára gömul. Ekki virðist væsa um Kenny sem fær að sögn Jóhönnu mjölorma og ánamaðka að éta. Þá nýtur hann félagsskapar hundsins á heimilinu. Dýr Fuglar Vesturbyggð Hundar Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum Sjá meira
Jóhanna Bjarndís Sævarsdóttir íbúi á Patreksfirði var á göngu með hundinum Rocky á Þúfneyri nærri Patreksfirði þegar hundurinn hnaut um óþekktan hlut. Hlaupa saman um gólfið „Ég hélt að hann væri búinn að finna fiskhaus sem er mjög algengt á þessum stað, en þá var hann búinn að finna þetta egg,“ segir Jóhanna í samtali við fréttastofu. „Ég sá ekkert í kring, engan tjald. Það voru bara mávar. Ég fann að eggið var volgt og ákvað að taka það. Það var vont veður og alveg að koma kuldakast.“ Hún hafi farið heim með það á Patreksfjörð og komið því fyrir á ofni heima hjá sér. Tæplega tveimur vikum síðar fór svo að draga til tíðinda. „Allt í einu kom ungi, hann Kenny. Hann er algjör dásemd. Hann hleypur um gólfið með hundinum og fær að fara með okkur út, það er ekkert mál.“ segir Jóhanna, sem bjóst ekki við að eggið myndi klekjast út. Í ágúst hyggst Jóhanna láta á það reyna að koma fuglinum út úr húsi og sjá hvernig hann spjarar sig. Ef hann gerir það ekki segist hún viðbúin að gera Kenny að fjölskyldumeðlimi til langs tíma. Hún fékk þær upplýsingar frá Náttúrustofu Vestfjarða að umrædd tegund geti orðið allt að 35 ára gömul. Ekki virðist væsa um Kenny sem fær að sögn Jóhönnu mjölorma og ánamaðka að éta. Þá nýtur hann félagsskapar hundsins á heimilinu.
Dýr Fuglar Vesturbyggð Hundar Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum Sjá meira