Forseti Al-Hilal ósáttur við launakröfur: „Við prentum ekki peninga“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2025 19:00 Erfiðara verður fyrir Al-Hilal að vinna HM félagsliða þar sem liðið fékk enga nýja leikmenn. Yasser Bakhsh - FIFA/FIFA via Getty Images Forseti Al-Hilal í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta segir himinháar launakröfur leikmanna ástæðu þess að félagið fékk engan til sín fyrir HM félagsliða. Mikill misskilningur sé að sádi-arabísku stórliðin geti eytt endalaust. Al-Hilal er eitt af fjórum félögum sem ríkissjóður Sádi-Arabíu keypti árið 2023 og veitti gríðarlegt fjármagn til leikmannakaupa. Stórstjörnur voru fengnar til félagsins, Ruben Neves, Aleksander Mitrovic og Joao Cancelo komu allir úr ensku úrvalsdeildinni. Stærstu kaupin voru svo þegar Neymar var fenginn frá PSG fyrir metverð. Forseti félagsins, Esteve Calzada, segir útrásartímabil félaganna að baki en eftir standi mýta um ótæmandi peningapoka, í viðtali við Marca. „Það sem leikmenn geta þénað í Sádi-Arabíu verður alltaf mun meira en þeir geta fengið í Evrópu. Augljóslega getum við samt ekki eytt endalaust, við prentum ekki peninga… Við misstum af tækifærum til að semja við leikmenn akkúrat vegna þess, þeir héldu að við gætum eytt endalaust, en við verðum að rekja félagið á sjálfbæran og skynsamlegan hátt“ sagði forsetinn. Auka félagaskiptagluggi var opinn frá 1. - 10. júní svo félög gætu styrkt sig fyrir HM félagsliða. Al-Hilal var í viðræðum við nokkra leikmenn en gekk ekki frá neinum nýjum samningum. „Í fyrsta lagi vegna þess að við höfum trú á leikmannahópnum og liðinu sem við erum með. Í öðru lagi vegna þess að kringumstæðurnar voru ekki réttar, fólk er farið algjörlega fram úr sér í launakröfum.“ HM félagsliða hefst í kvöld, fyrsti leikur er á miðnætti. Al-Hilal á fyrst leik gegn Real Madrid þann 18. júní. Sádiarabíski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Sjá meira
Al-Hilal er eitt af fjórum félögum sem ríkissjóður Sádi-Arabíu keypti árið 2023 og veitti gríðarlegt fjármagn til leikmannakaupa. Stórstjörnur voru fengnar til félagsins, Ruben Neves, Aleksander Mitrovic og Joao Cancelo komu allir úr ensku úrvalsdeildinni. Stærstu kaupin voru svo þegar Neymar var fenginn frá PSG fyrir metverð. Forseti félagsins, Esteve Calzada, segir útrásartímabil félaganna að baki en eftir standi mýta um ótæmandi peningapoka, í viðtali við Marca. „Það sem leikmenn geta þénað í Sádi-Arabíu verður alltaf mun meira en þeir geta fengið í Evrópu. Augljóslega getum við samt ekki eytt endalaust, við prentum ekki peninga… Við misstum af tækifærum til að semja við leikmenn akkúrat vegna þess, þeir héldu að við gætum eytt endalaust, en við verðum að rekja félagið á sjálfbæran og skynsamlegan hátt“ sagði forsetinn. Auka félagaskiptagluggi var opinn frá 1. - 10. júní svo félög gætu styrkt sig fyrir HM félagsliða. Al-Hilal var í viðræðum við nokkra leikmenn en gekk ekki frá neinum nýjum samningum. „Í fyrsta lagi vegna þess að við höfum trú á leikmannahópnum og liðinu sem við erum með. Í öðru lagi vegna þess að kringumstæðurnar voru ekki réttar, fólk er farið algjörlega fram úr sér í launakröfum.“ HM félagsliða hefst í kvöld, fyrsti leikur er á miðnætti. Al-Hilal á fyrst leik gegn Real Madrid þann 18. júní.
Sádiarabíski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Sjá meira