Ribery hló að Ronaldo á samfélagsmiðlum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2025 17:02 Franck Ribery fá á eftir Gullknettinum til Cristiano Ronaldo árið 2013 þegar flestum fannst Frakkinn eiga að vinna. Getty/David Ramos Cristiano Ronaldo hefur verið duglegur að tala niður og gera lítið úr verðlaunaafhendingu Gullknattarins, Ballon d’Or, eftir að hann hætti að blanda sér í baráttuna. Nú síðasta lýsti Ronaldo því yfir að sá sem fær Gullknöttinn ætti alltaf að koma úr sigurliði Meistaradeildarinnar. Portúgalinn er greinilega fljótur að gleyma. Árið 2013, þegar Ronaldo vann Gullknöttinn í annað skiptið (af fimm), þá vann hann ekki Meistaradeildina ekki frekar en einhvern annan titil. Í gullliði Meistaradeildarinnar var aftur á móti Frakkinn Franck Ribery sem átti frábært ár og var lykilmaðurinn í því að Bayern München vann sex titla. Mörgum þykir þeir sem kusu það árið hafi gengið framhjá Ribery þar. Hann sjálfur deildi líka frétt um þessa fyrrnefndu skoðun Ronaldo og hló að Portúgalanum. Birti þrjár tjámyndir af hlæjandi körlum og spurði: Svo þú þarft að vinna Meistaradeildina til að vinna Ballon d’Or. Ronaldo var reyndar með 69 mörk og 18 stoðsendingar þetta ár á móti 23 mörkum og 27 stoðsendingum hjá Ribery en uppskeran var engin þegar kemur að titlum. Ribery vann aftur á móti stóru þrennuna (deild, bikar, Meistaradeild) auk þess að vinna heimsmeistarakeppni félagsliða, Ofurbikar Evrópu og Meistarakeppnina í Þýskalandi. Ronaldo hafði þarna ekki fengið Gullknöttinn í fimm ár en á sama tíma vann Lionel Messi hann fjögur ár í röð. Þeir sem kusu sáu greinilega tækifæri til að leyfa Ronaldo að vinna einu sinni og horfðu því framhjá afreki Ribery. View this post on Instagram A post shared by The Football VAR (@foot.var) Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjá meira
Nú síðasta lýsti Ronaldo því yfir að sá sem fær Gullknöttinn ætti alltaf að koma úr sigurliði Meistaradeildarinnar. Portúgalinn er greinilega fljótur að gleyma. Árið 2013, þegar Ronaldo vann Gullknöttinn í annað skiptið (af fimm), þá vann hann ekki Meistaradeildina ekki frekar en einhvern annan titil. Í gullliði Meistaradeildarinnar var aftur á móti Frakkinn Franck Ribery sem átti frábært ár og var lykilmaðurinn í því að Bayern München vann sex titla. Mörgum þykir þeir sem kusu það árið hafi gengið framhjá Ribery þar. Hann sjálfur deildi líka frétt um þessa fyrrnefndu skoðun Ronaldo og hló að Portúgalanum. Birti þrjár tjámyndir af hlæjandi körlum og spurði: Svo þú þarft að vinna Meistaradeildina til að vinna Ballon d’Or. Ronaldo var reyndar með 69 mörk og 18 stoðsendingar þetta ár á móti 23 mörkum og 27 stoðsendingum hjá Ribery en uppskeran var engin þegar kemur að titlum. Ribery vann aftur á móti stóru þrennuna (deild, bikar, Meistaradeild) auk þess að vinna heimsmeistarakeppni félagsliða, Ofurbikar Evrópu og Meistarakeppnina í Þýskalandi. Ronaldo hafði þarna ekki fengið Gullknöttinn í fimm ár en á sama tíma vann Lionel Messi hann fjögur ár í röð. Þeir sem kusu sáu greinilega tækifæri til að leyfa Ronaldo að vinna einu sinni og horfðu því framhjá afreki Ribery. View this post on Instagram A post shared by The Football VAR (@foot.var)
Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjá meira