Fullviss um að ferðabannið hafi ekki áhrif á Ólympíuleikana Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2025 13:55 Casey Wasserman er formaður Ólympíunefndar Bandaríkjanna, sem skipuleggur leikana í Los Angeles 2028. Joe Scarnici/Getty Images for American Honda Formaður Ólympíunefndar Bandaríkjanna er fullviss um að ferðabann sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sett muni ekki hafa áhrif á Ólympíuleikana í Los Angeles árið 2028. Íþróttafólk og aðstandendur þeirra fá undanþágu frá ferðabanninu og verið er að vinna í undanþágu fyrir stuðningsfólk. Ríkisborgurum frá alls tólf ríkjum verður meinað að ferðast til Bandaríkjanna þegar ferðabannið tekur gildi næsta mánudag og verða tálmar settir í veg íbúa sjö ríkja til viðbótar. Ríkin sem rata á bannlistann eru Afganistan, Mjanmar, Tjad, Austur-Kongó, Miðbaugs-Gínea, Eiritrea, Haítí, Íran, Líbía, Sómalía, Súdan og Jemen. Auk þeirra verður erfiðara fyrir íbúa Búrúndí, Kúbu, Laos, Síerra Leóne, Tógó, Túrkmenistan og Venesúela að ferðast til Bandaríkjanna, eins og fram kemur í AP fréttaveitunni. Í tilkynningunni síðasta miðvikudag var tekið fram að bannið myndi ekki áhrif á íþróttafólk, þjálfara þeirra og aðstoðarfólk eða nánustu fjölskyldumeðlimi. Hins vegar kom ekkert fram um stuðningsfólk frá þessum þjóðum sem gætu hugsað sér að horfa á Ólympíuleikana. Þau eru ekki undanskilin banninu eins og er. Reynold Hoover, framkvæmdastjóri Ólympíunefndar Bandaríkjanna, hélt því samt fram að ferðabannið myndi ekki hafa áhrif á Ólympíuleikana. Ríkisstjórnin væri meðvituð um mikilvægi þeirra og myndi veita undanþágur frá ferðabanninu. Formaður nefndarinnar, Casey Wasserman, tók undir með framkvæmdastjóranum. „Allir aðilar sem koma að Ólympíuleikunum, og koma til borgarinnar fyrir og eftir leikana, það er mjög skýrt að ríkisstjórnin skilur að reglurnar þarf að aðlaga að þeim. Það hefur verið gert [með undanþágum fyrir íþróttafólk] og við erum sannfærð um að það verði gert áfram [með undanþágum fyrir stuðningsfólk]“ sagði Wasserman og tók fram að hann hefði ekki áhyggjur af áhrifum ferðabannsins á miðasölu. Ólympíuleikarnir 2028 í Bandaríkjunum verða haldnir í kjölfari heimsmeistaramóts karla í fótbolta árið 2026. Þar eru í gildi sömu reglur um íþróttafólk, þjálfara þeirra og aðstoðarfólk eða nánustu fjölskyldumeðlimi, en ekki hefur komið fram hvort undanþága verði veitt fyrir stuðningsfólk frá ofangreindum ríkjum. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira
Ríkisborgurum frá alls tólf ríkjum verður meinað að ferðast til Bandaríkjanna þegar ferðabannið tekur gildi næsta mánudag og verða tálmar settir í veg íbúa sjö ríkja til viðbótar. Ríkin sem rata á bannlistann eru Afganistan, Mjanmar, Tjad, Austur-Kongó, Miðbaugs-Gínea, Eiritrea, Haítí, Íran, Líbía, Sómalía, Súdan og Jemen. Auk þeirra verður erfiðara fyrir íbúa Búrúndí, Kúbu, Laos, Síerra Leóne, Tógó, Túrkmenistan og Venesúela að ferðast til Bandaríkjanna, eins og fram kemur í AP fréttaveitunni. Í tilkynningunni síðasta miðvikudag var tekið fram að bannið myndi ekki áhrif á íþróttafólk, þjálfara þeirra og aðstoðarfólk eða nánustu fjölskyldumeðlimi. Hins vegar kom ekkert fram um stuðningsfólk frá þessum þjóðum sem gætu hugsað sér að horfa á Ólympíuleikana. Þau eru ekki undanskilin banninu eins og er. Reynold Hoover, framkvæmdastjóri Ólympíunefndar Bandaríkjanna, hélt því samt fram að ferðabannið myndi ekki hafa áhrif á Ólympíuleikana. Ríkisstjórnin væri meðvituð um mikilvægi þeirra og myndi veita undanþágur frá ferðabanninu. Formaður nefndarinnar, Casey Wasserman, tók undir með framkvæmdastjóranum. „Allir aðilar sem koma að Ólympíuleikunum, og koma til borgarinnar fyrir og eftir leikana, það er mjög skýrt að ríkisstjórnin skilur að reglurnar þarf að aðlaga að þeim. Það hefur verið gert [með undanþágum fyrir íþróttafólk] og við erum sannfærð um að það verði gert áfram [með undanþágum fyrir stuðningsfólk]“ sagði Wasserman og tók fram að hann hefði ekki áhyggjur af áhrifum ferðabannsins á miðasölu. Ólympíuleikarnir 2028 í Bandaríkjunum verða haldnir í kjölfari heimsmeistaramóts karla í fótbolta árið 2026. Þar eru í gildi sömu reglur um íþróttafólk, þjálfara þeirra og aðstoðarfólk eða nánustu fjölskyldumeðlimi, en ekki hefur komið fram hvort undanþága verði veitt fyrir stuðningsfólk frá ofangreindum ríkjum.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira