UEFA breytir reglu í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2025 20:31 Marquinhos, fyrirliði Paris Saint-Germain, fagnar sigri franska liðsins í Meistaradeildinni á Allianz Arena í München um síðustu helgi. Getty/Xavier Laine Knattspyrnusamband Evrópu er ekki hætt að fikta í reglum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Meistaradeildin fór í vetur fram í fyrsta sinn undir nýju fyrirkomulagi og breytingarnar þóttust heppnast mjög vel. Félögum var fjölgað um fjögur, upp í 36, og liðin spiluðu öll í einni deild. Átta efstu liðin komust beint í átta liða úrslitin en liðin í sætum níu til 24 spiluðu síðan um hin átta sætin í sextán liða úrslitunum. UEFA ætlar að gera eina breytingu á reglu sem sér til þess að félögin græði enn meira á því að enda í einu af átta efstu sætunum. Hér eftir verður það þannig að liðin í átta efstu sætunum verða með heimavallarrétt fram í undanúrslitin. Það þýðir að þau munu fá seinni leikinn á heimavelli sínum og þar með framlengingu eða vítakeppni á heimavelli þurfi slíkt til að ná fram úrslitum. Á síðasta tímabilið þá voru þau á heimavelli í sextán liða úrslitunum en drátturinn var frjáls eftir það. Nú fá þessi topp átta lið seinni leikinn á heimavelli fram í undanúrslitin. Í undanúrslitum í ár komust Paris Saint-Germain og Internazionale áfram í úrslitaleikinn eftir að hafa verið bæði á heimavelli í seinni leik undanúrslitanna. Þau slógu þarna út Arsenal (3. sæti) og Barcelona (2. sæti) sem enduðu ofar í deildarkeppninni. Samkvæmt þessari nýju reglu þá hefðu Arsenal og Barcelona verið á heimavelli í seinni leiknum en ekki öfugt. Mótanefnd Meistaradeildarinnar er búin að samþykkja þessa reglubreytingu en hún verður þó ekki endanleg fyrr en framkvæmdanefnd UEFA vottar hana á fundi sínum í haust. Það verður þó að teljast afar ólíklegt að framkvæmdanefndin grípi eitthvað í taumana. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Meistaradeildin fór í vetur fram í fyrsta sinn undir nýju fyrirkomulagi og breytingarnar þóttust heppnast mjög vel. Félögum var fjölgað um fjögur, upp í 36, og liðin spiluðu öll í einni deild. Átta efstu liðin komust beint í átta liða úrslitin en liðin í sætum níu til 24 spiluðu síðan um hin átta sætin í sextán liða úrslitunum. UEFA ætlar að gera eina breytingu á reglu sem sér til þess að félögin græði enn meira á því að enda í einu af átta efstu sætunum. Hér eftir verður það þannig að liðin í átta efstu sætunum verða með heimavallarrétt fram í undanúrslitin. Það þýðir að þau munu fá seinni leikinn á heimavelli sínum og þar með framlengingu eða vítakeppni á heimavelli þurfi slíkt til að ná fram úrslitum. Á síðasta tímabilið þá voru þau á heimavelli í sextán liða úrslitunum en drátturinn var frjáls eftir það. Nú fá þessi topp átta lið seinni leikinn á heimavelli fram í undanúrslitin. Í undanúrslitum í ár komust Paris Saint-Germain og Internazionale áfram í úrslitaleikinn eftir að hafa verið bæði á heimavelli í seinni leik undanúrslitanna. Þau slógu þarna út Arsenal (3. sæti) og Barcelona (2. sæti) sem enduðu ofar í deildarkeppninni. Samkvæmt þessari nýju reglu þá hefðu Arsenal og Barcelona verið á heimavelli í seinni leiknum en ekki öfugt. Mótanefnd Meistaradeildarinnar er búin að samþykkja þessa reglubreytingu en hún verður þó ekki endanleg fyrr en framkvæmdanefnd UEFA vottar hana á fundi sínum í haust. Það verður þó að teljast afar ólíklegt að framkvæmdanefndin grípi eitthvað í taumana.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira