Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. maí 2025 10:12 Sex af sjö stjórnarmeðlimum nýrrar stjórnar Evrópuhreyfingarinnar. Frá vinstri: Helga Vala Helgadóttir, Páll Rafnar Þorsteinsson, Ágúst Ólafur Ágústsson, Helgi Hrafn Guðmundsson, Dóra Magnúsdóttir og Magnús Árni Skjöld Magnússon. Ný stjórn Evrópuhreyfingarinnar var kjörin á aðalfundi hreyfingarinnar 22. maí síðastliðinn. Magnús Árni Skjöld er nýr formaður hreyfingarinnar en í nýju stjórninni eru nokkrir fyrrverandi þingmenn, þar á meðal Helga Vala Helgadóttir og Helgi Hrafn Guðmundsson. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Evrópuhreyfingunni. Aðalfundur Evrópuhreyfingarinnar var haldinn í Iðnó fimmtudaginn 22. maí síðastliðinn og var vel sóttur. Á dagskránni voru hefðbundin aðalfundarstörf, þar á meðal skýrsla stjórnar og kosning nýrrar stjórnar. Auk þess var boðið upp á áhugaverð erindi og líflegar pallborðsumræður um stöðu Íslands í Evrópu. Um 1700 manns eru nú í Evrópuhreyfingunni en þar kemur saman fólk úr ólíkum áttum með sameiginlega sýn um að nauðsynlegt sé að efla umræðu um Evrópumál og aðild Íslands að Evrópusambandinu. Magnús Árni Skjöld Magnússon, dósent við Háskólann á Bifröst og fyrrverandi þingmaður, var kjörinn nýr formaður Evrópuhreyfingarinnar og var Jóni Steindóri Valdimarssyni, fráfarandi formanni, þökkuð góð og óeigingjörn störf. Vel var mætt í Iðnó á aðalfundinn. Með Magnúsi voru kjörin í stjórn Ágúst Ólafur Ágústsson, hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður Samfylkingar; Dóra Magnúsdóttir, samskiptastjóri og fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, Helga Vala Helgadóttir, lögmaður og fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, Helgi Hrafn Gunnarsson hugbúnaðarsmiður og fyrrverandi þingmaður Píraa, Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur og verkefnastjóri hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og Thomas Möller verkfræðingur og leiðsögumaður. Mike Galsworthy, formaður European Movement UK, flutti erindið „Moving away from Brexit and towards a stronger European vision“ um stöðuna í Bretlandi eftir Brexit. Pallborðsumræður undir stjórn Boga Ágústssonar fóru fram þar sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi ráðherra; Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, lögmaður og Vilhjálmur Egilsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokks, ræddu um framtíðarsýn Íslands í Evrópusamstarfi, Fundarstjóri var Dóra Sif Tynes lögmaður. Evrópusambandið Félagasamtök Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Evrópuhreyfingunni. Aðalfundur Evrópuhreyfingarinnar var haldinn í Iðnó fimmtudaginn 22. maí síðastliðinn og var vel sóttur. Á dagskránni voru hefðbundin aðalfundarstörf, þar á meðal skýrsla stjórnar og kosning nýrrar stjórnar. Auk þess var boðið upp á áhugaverð erindi og líflegar pallborðsumræður um stöðu Íslands í Evrópu. Um 1700 manns eru nú í Evrópuhreyfingunni en þar kemur saman fólk úr ólíkum áttum með sameiginlega sýn um að nauðsynlegt sé að efla umræðu um Evrópumál og aðild Íslands að Evrópusambandinu. Magnús Árni Skjöld Magnússon, dósent við Háskólann á Bifröst og fyrrverandi þingmaður, var kjörinn nýr formaður Evrópuhreyfingarinnar og var Jóni Steindóri Valdimarssyni, fráfarandi formanni, þökkuð góð og óeigingjörn störf. Vel var mætt í Iðnó á aðalfundinn. Með Magnúsi voru kjörin í stjórn Ágúst Ólafur Ágústsson, hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður Samfylkingar; Dóra Magnúsdóttir, samskiptastjóri og fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, Helga Vala Helgadóttir, lögmaður og fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, Helgi Hrafn Gunnarsson hugbúnaðarsmiður og fyrrverandi þingmaður Píraa, Páll Rafnar Þorsteinsson, heimspekingur og verkefnastjóri hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands og Thomas Möller verkfræðingur og leiðsögumaður. Mike Galsworthy, formaður European Movement UK, flutti erindið „Moving away from Brexit and towards a stronger European vision“ um stöðuna í Bretlandi eftir Brexit. Pallborðsumræður undir stjórn Boga Ágústssonar fóru fram þar sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi ráðherra; Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, lögmaður og Vilhjálmur Egilsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokks, ræddu um framtíðarsýn Íslands í Evrópusamstarfi, Fundarstjóri var Dóra Sif Tynes lögmaður.
Evrópusambandið Félagasamtök Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent