Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Siggeir Ævarsson skrifar 25. maí 2025 19:16 Ruben Amorim, stjóri Manchester United, ávarpaði stuðningsmenn liðsins á Old Trafford eftir leik í dag vísir/Getty Rubin Amorim, stjóri Manchester United, ávarpaði stuðningsmenn liðsins á Old Trafford í dag eftir 2-0 sigur í síðasta leik tímabilsins. „Fyrir sex mánuðum síðan, eftir þrjá fyrstu leikina undir minni stjórn með tvo sigra og eitt jafntefli, þá sagði ég við ykkur að það væri stormur í aðsigi. Í dag, eftir þetta hörmunga tímabil, vil ég segja við ykkur: Góðu dagarnir eru framundan.“ Uppskar Amorim dynjandi lófatak fyrir þessi orð en bætti svo við: „Ef það er eitthvað lið í heiminum sem hefur sannað það í gegnum tíðina að það getur yfirstigið erfiðleika, hvaða hörmungar sem er, þá er það liðið okkar. Það er Manchester United.“ "If there is one club in the world... that can overcome any situation, it's our club."Ruben Amorim ❤️ pic.twitter.com/zhrtVsPwfu— Manchester United (@ManUtd) May 25, 2025 Það eru engar ýkjur hjá Amorim að tímabil Manchester United hafi verið hörmulegt en liðið endaði í 15. sæti með 42 stig og hefur liðið aldrei endað neðar síðan að ensku úrvalsdeildinni var komið á fót. Liðið hefur heldur aldrei fengið færri stig, skorað færri mörk, sótt færri sigra eða tapað jafn mörgum leikjum. Einn ljós punktur er þó að liðið fékk fleiri mörk á sig á síðasta tímabili eða 58 samanborið við 54 í ár. Sigur liðsins í dag á Aston Villa var fyrsti sigur þess í deildinni síðan 16. mars. Enski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Sjá meira
„Fyrir sex mánuðum síðan, eftir þrjá fyrstu leikina undir minni stjórn með tvo sigra og eitt jafntefli, þá sagði ég við ykkur að það væri stormur í aðsigi. Í dag, eftir þetta hörmunga tímabil, vil ég segja við ykkur: Góðu dagarnir eru framundan.“ Uppskar Amorim dynjandi lófatak fyrir þessi orð en bætti svo við: „Ef það er eitthvað lið í heiminum sem hefur sannað það í gegnum tíðina að það getur yfirstigið erfiðleika, hvaða hörmungar sem er, þá er það liðið okkar. Það er Manchester United.“ "If there is one club in the world... that can overcome any situation, it's our club."Ruben Amorim ❤️ pic.twitter.com/zhrtVsPwfu— Manchester United (@ManUtd) May 25, 2025 Það eru engar ýkjur hjá Amorim að tímabil Manchester United hafi verið hörmulegt en liðið endaði í 15. sæti með 42 stig og hefur liðið aldrei endað neðar síðan að ensku úrvalsdeildinni var komið á fót. Liðið hefur heldur aldrei fengið færri stig, skorað færri mörk, sótt færri sigra eða tapað jafn mörgum leikjum. Einn ljós punktur er þó að liðið fékk fleiri mörk á sig á síðasta tímabili eða 58 samanborið við 54 í ár. Sigur liðsins í dag á Aston Villa var fyrsti sigur þess í deildinni síðan 16. mars.
Enski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Sjá meira